Murphys law

Af Wiki: "If there's more than one possible outcome of a job or task, and one of those outcomes will result in disaster or an undesirable consequence, then somebody will do it that way."

Murphy-s-Law-Posters

Er að vinna við test þessa dagana. Held að hópurinn minn verði kallaður Myrphys.

Okkur hefur tekist að kalla fram eiginlega allar mögulegar og ómögulegar villur.

Ágætt svo sem, ættu að verða færri villur sem koma þá live.

Það er ekki alslæmt að vinna í kerfum og hafa það að markmiði að reyna að klúðra einhverju.

Ef einhver þarf að láta skemma kerfi fyrir sér þá er velkomið að hafa samband við hópinn.

Sloganið okkar verður eitthvað á þessa leið:

"Fokkum öllu upp á fimm mínútum"

"Enga stund að eyðileggja"

eða

"Við viljum villur"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband