Ef niðurhal væri löglegt

þá væri ég svo löngu búinn með allar bíómyndir sem ég hef áhuga á að sjá og þyrfti að fara að fá þættina 12 eða 13, sem ég horfi reglulega á, aftur í gang.

Þetta verkfall hefur annars verið eitt allsherjar flopp fyrir þessa ágætu handritshöfunda. Stöðvarnar hafa farið létt með að sýna raunveruleikaþætti og endursýningar á meðan það var í gangi og þeir einu sem hafa tapað einhverju eru höfundarnir sjálfir.


mbl.is Handritshöfundar skoða samning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband