Skýrslan góđa-2

Er búinn međ 200 síđur, er kominn ađ niđurstöđum nefndarinnar fyrir fjórđa kafla.

Textinn hefur veriđ ţyngri síđustu 40-50 síđur, ţar sem ég er hvorki viđskipta- né hagfrćđimenntađur hefur ţetta eflaust tekiđ lengri tíma en ella. Eftir sem áđur var textinn skiljanlegur og afar áhugaverđur.

Ţađ sem ég stoppađi helst viđ voru geđţóttaákvarđanir seđlabankastjóra ţegar bankarnir hrundu(bls 161), "ástarbréfa"vitleysuna(bls166) og reynslan úr asíukreppunni hefđi átt ađ kenna stjórnvöldum ađ erlend skuldasöfnun einkaađila vćri varasöm(bls 189).

 Skemmtileg sneiđ sem Ingólfur Ingólfsson, Vilhjámur Bjarnason og Egill Helga fá á síđu 192

Verulega forvitnileg lesning

Ţema dagsins er ţá víst sérkennileg stjórnsýsla


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband