Ef niðurhal væri löglegt

væri ég búinn með tvær fyrstu seríurnar af The Wire. Eðal þættir, byrja dáldið rólega en ef maður gefur fyrstu þáttunum séns þá lifnar yfir þeim. Það eru held ég HBO þættir þannig að það er meira sýnt en maður á að venjast í bandarísku sjónvarpi. Hver sería er sjálfstæð þó aðalpersónurnar, sem reyndar eru svona 10, séu þær sömu. Margt verra hægt að gera í verkfalli bandarískra handritshöfunda en að tékka á þessum.

Dagurinn í gær var annars dáldið sérstakur, bæði í vinnunni og utan hennar. Þegar allt kemur til alls varð hann samt eins góður og hann gat orðið. Takk fyrir það.

Kveð alla, nær og fjær, að sinni með smá vídjói úr the wire


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband