Þegar

ég skrifaði færsluna hér á undan gerðist ég heldur sjálfhverfur og endaði með þetta,

150

Ég tala um margt og ég töluvert segi

ég tímanum stel og svo vona að ég megi.

Á mínum vegi á mögnuðum degi,

svo margt ég teygi og jafnvel beygi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Sig

Þú ert mikið skáld frændi og kippir í kynið...

Hérna er eitt erindi um afa þinn eftir Lilju langömmu:

Drottni ég fel nú drenginn minn,

sem djarfur í eldraun stendur.

Vaskur hann sýnir vilja sinn

að verja Íslandsstrendur.

Hann vill fyrir landið sitt lifa og því duga,

láta' ekki hervaldsins ógnir sig buga

Karlmennskan tjáir sín viðbrögð í vanda,

vinnur í réttlætis anda. 

Pétur Sig, 3.6.2008 kl. 15:14

2 Smámynd: Pétur Björn Jónsson

takk vinur minn

 þetta var ok, held áfram og hlakka til að heyra dóma Hafdísar, hún er barómeterinn okkar

Pétur Björn Jónsson, 4.6.2008 kl. 02:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband