Kveðja frá vinnufélögum

Vinnufélagarnir mínir frá Voda kvöddu mig með því að fylla bílinn minn af klósettpappír og setja einhvera hárnæringar/sjampó/piparkökublöndu á framrúðuna

640 rúllur 640 rúllur af klósettpappír

Framrúðujukk piparkökublandan

Það tók hálftíma að ná þessu af en það var voða fín lykt af framrúðunni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband