Ekki leikjadagbók

en er samt að horfa á Liver. Það er smá ryð í mér eftir gærdaginn. Fór með SGÓ á Sálartónleikana í gær, hrein snilld. Fórum síðan á Apótekið, hittum Kollu, Skúla KA-mann og ofurlögfræðinginn Katrínu.

Gummi Ben er að lýsa leiknum, hann var að kommenta á nýja nafnið, sagði að þetta myndi örugglega venjast.

ÓskÓsk og Helga lentu í pickles með að komast heim, vonum að þær meiki það heim í dag, best að fara þá og hitta þær í kvöld. Eitthvað vesen á vélinni frá Abu Dabi sagði Ósk, held að hún hafi verið að búa það nafn til, hljómar eins staður sem Andrés og Jóakim aðalönd fara til í fjallaleiðangur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hey varst þú líka á tónleikunum í gær. Djöfull var gaman. Heilsan mín greinilega betri en þín :) Búin að fara í fermingu og alles í dag hehehehe.

Mun þó ekki hitta þig hjá stelpunum þar sem ég verð að hvíla fótinn (meiddist á fæti í gær hehehe)

Góða semmtun :)

Ella Þóra (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 21:40

2 Smámynd: Pétur Björn Jónsson

hehe, jamms, svona tónleikar geta verið stórhættulegir

Pétur Björn Jónsson, 15.3.2008 kl. 23:44

3 identicon

Segðu stór hættulegir alveg :) hehehe

Ella (IP-tala skráð) 16.3.2008 kl. 18:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband