Færsluflokkur: Lífstíll

Breyttur maður

Verð gjörbreyttur uppúr 6 í dag, ef nefnilega að fara að Pilates kl 5 og hlýt að verða orðinn sjúklega liðugur kl 6. Þetta er annars svo mikið snilldarstöff þetta Pilates, maður basically liggur þarna og gerir ekki neitt en tekur samt slatta á og kófsvitnar. Hugsanlega er þetta eitthvað tengt æfingaleysi hjá mér en ég er samt eiginlega viss um að þetta er snilld. Hef prófað einu sinni hjá Kollu og þótti þetta sniðugt þannig að ef þið sjáið mig liðugan eins og kött þá er þetta ástæðan.

Hérna er annars mail  hjá Kollu fyrir þá sem vilja verða líka geðveikt liðugir, síminn hennar fylgir líka með, mér er slétt sama þó þetta virki dáldið eins og að ég sé að pimpa systur mína

kolbrun_p Kolla - 8672727


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband