Færsluflokkur: Spil og leikir
Ég á harma að hefna í draumaliðsleiknum frá fyrra ári. Er búinn að endurvekja deildina, þeir sem hafa áhuga á að vera með fara inná http://fantasy.premierleague.com/ og skrá sig, deildarnúmerið er síðan 705025-136964 sem slá þarf inní private league reitinn.
Gef lítið upp um mitt lið annað en að ég verð með Torres og Gerra, veit það kemur mikið á óvart.
Spil og leikir | 7.8.2008 | 20:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eftir kommentið frá Sigurhirti í managerdagbókinni í gær ákvað ég að það væri best að fara aftur á byrjun. LLM er það því í dag og næstu daga, reglurnar fyrir lower league management eru í kommentinu við færsluna frá því í gær.
17.33 Tók við liði í Blue Square South deildinni, liðið heitir Thurrock, ég veit nákvæmlega ekki neitt um það en nafnið minnti mig á The Rock og það hljómaði ekki verr en hvaða annað. Þessi deild er held ég tveimur deildum fyrir neðan gömlu fjórðu deildina sem heitir víst í dag önnur deild.
17.38 Ómaríó var að poppa upp á msn og spyrja mig hvort ég væri á eiturlyfjum víst ég væri að skrifa managerdagbók, nei Ómar en takk fyrir að spyrja.
19.39 Thurrock seldi 52 ársmiða fyrir tímabilið og ég vann fyrsta leik, 2-1 heima á móti Dorchester
01.36 það eru búnar 37 umferðir og ég er í 18. sæti af 22 liðum, þetta hefur gengið heldur brösuglega, besit leikmaðurinn minn er Greg Lincoln, fyrrum unlgingaliðsmaður hjá Arsenal. Mér tókst að fá tvo leikmenn að láni og fékk 2 gauka frítt. Eina vesenið er að þá vantar mig ennþá 6 nothæfa fótboltamenn og nískupúkinn sem á liðið neitar að borga 45 pund á viku fyrir scout núna, veit ekki alveg hvort náunginn á það skilið þar sem hann er með 4 í að meta ability en heila 10 í potential. Bes tað reyna að klára þessa 9 leiki sem eftir eru, ég get eiginlega ekki fallið úr þessu þannig að þetta ætti allavega að verða fróðleg sumarvertíð. Hver segir svo að ekki sé hægt að eyða tímanum í algjöra tilgangslausa vitleysu...
Spil og leikir | 4.12.2007 | 17:36 (breytt 5.12.2007 kl. 02:14) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þar sem ég er hugsanlega ekki alveg í lagi þá er best að greina aðeins frá því sem er að gerast í manager, sem ég er að byrja aftur á. Til að gæta sanngirni þá er þetta leikur 2 frá því að ég keypti leikinn um daginn, Liver ákvað að endurnýja ekki samninginn við mig í síðasta leik, ég var sem sagt rekinn. Hef því hafið nýjan leik sem ég er nýbyrjaður á. Ætla ekki að æra óstöðugan með því að rekja frammistöðu í hverjum leik heldur koma reglulega með það helsta sem er að gerast.
Pétur Hafliði vinur minn fékk svipaðan skammt í Svíþjóð þar sem við sátum saman í leið í útileiki og hlið við hlið í búningsklefanum. Ég "leyfði" honum að fylgjast reglulega með því sem var að gerast í manager auk þess sem hann fékk yfirleitt að vita hvað var að gerast í þeim bókum sem ég var að lesa. Veit ekki til þess að Pétri hafi nokkurn tímann dottið í hug að spila manager og ég er ekki viss um að við séum með svipaðan bókasmekk, anyway...
19.53 fyrsti september 2007, búinn með 3 leiki, vinna 2 en tapa 1. Þeir leikmenn sme hafa veirð keyptir eru van der Vaart á 14,5; Landon Donovan á 5; Vagner Love á 9.25; Jérémy Ménez á 11.25 samtals 40 mills, helstu leikmenn seldir eru Riise, Momo, Voronin, Pennant, samtals 23m. Gerri meiddist í 2 mánuði og Crouch í 4(rétt þegar ég ætlaði að fara að selja hann). Best að taka til við leikinn, meira síðar.
20.04 Munaði litlu að ég gleymdi að segja frá því að ég spila svona varíant af 4-3-1-2 með (frá hægri) Reina; Finnan, Carra, Agger, Insúa; Lucas, Mascherano, Xabi; van der Vaart; Torres, Vagner Love
21.02 September búinn, ég tapaði útileiknum við Chelski en vann hina, stjórnin var þá ekki sérlega ánægð með mig, fannst ég eiga að standa mig örlítið betur, þeir vita ekkert. Gerri kominn aftur úr meiðslum en Torres meiddur í tvær vikur, tognaður á læri eftir sprett á æfingu. Er í fimmta sæti í deildinni með 5 unna leiki en tvo tapaða. van der Vaart, Vagner Love og Torres markahæstir með 2 mörk hver í deildinni. Rafael með 4 assist, spilar fremstur á miðjunni, kann ágætlega við sig þar, væri alveg til í að fá hann í hitt Liver, október framundan
22.13 Október búinn, bara tveir leikir í deildinni, vann heimaleikinn en gerði jafntefli við ManU úti, stjórnin er ennþá ekki alveg nógu sátt við mig en ég held að þeir skilji þetta ekki alveg, hmm... dáldið eins og Rafa líður sennilega. Er í fjórða sæti með nítján stig eftir níu leiki, ManU efstir með 29 eftir ellefu leiki. Lítið meira að segja um október enda fáir leikir, held áfram..
23.27 sjö unnir, þrjú jafntefli og tvö töp það sem af er, nóvember var að klárast, slatti af leikjum og svo var ég að lesa mbl.is aðeins. Hef átt í smá brasi með að skora en það ætti að reddast fljótlega, stjórn er sátt við mig núna en er að kvarta yfir einum leikmannakaupunum, kannski ekki skrýtið þar sem ég keypti Ménéz á 11.25 en kem honum eiginlega ekki fyrir í liðinu, ekki í fyrsta skipti sem það gerist, 24 stig í 12 leikjum, ManU efstir með 36 í 14, meira síðar...
00.46 tólf unnir, þrjú jafntefli og fjögur töp. Vann Arsenal 4-0 úti en tapaði fyrir einhverjum plebbum á Villa Park. Tókst annars að selja þennan Ménéz aftur á sama og ég keypti(11.25), seldi Kuyt líka, ef é ggæti nú bara losnað við Crouch og Yossi þá gæti ég keypt eitthvað af viti, veitir held ég ekki af, það er dáldið af meiðslum. Hætti þessu fljótlega en efast ekki um að þið hafið haft afar gaman af því að fylgjast með manager.
Spil og leikir | 3.12.2007 | 19:58 (breytt 4.12.2007 kl. 00:50) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
væri sunnudagsseðillinn svona:
S 3-3-24
Gnaget-Blåvitt X2
BP-KFF 1X
Halmstad-Djurgården 1X2
Trelleborg-Bajen 2
Newc-Tottenham 1
W.H-Sunderland 1
Atl.Mad-Real Zara 1
Betis-Racing Santander 1
Valladolid-Atl.Bilbao 1X2
Juventus-Genoa 1
Livorno-Lazio 1X2
Milan-Empoli 1
Udinese-Palermo 1X
Að venju er eftiröpun frjáls gegn 10% fundarlaunum
Spil og leikir | 18.10.2007 | 22:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Væri þetta getraunaseðillinn minn um helgina
Ekkert S eða Ú kerfi að þessu sinni
Elfsborg-Örebro 1
Arsenal-Bolton 1
A.V-ManU 2
Blackburn-Reading 1X
Fulham-Derby 1
Man.City-Birmingham 1
M´Boro-Chelsea 2
Wigan-P´mouth 12
Blackpool-Crystal Palace 1X
Norwich-Bristol City 1X
Plymouth-Coventry 1X
QPR-Ipswich 1X
Wolves-Charlton 1X
Að sjálfsögðu frjálst að herma, fer bara fram á 10% fundarlaun
Spil og leikir | 18.10.2007 | 21:22 (breytt kl. 21:31) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | 25.8.2007 | 23:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Væri þetta getraunaseðill vikunnar:
Kerfi S3-3-24
kr. 240
1. Kalmar-Gautaborg 1
2. AV-Liv X2
3. Bol-Newc 1X2
4. Derby-Portsm 1
5. Everton-Wigan 1
6. M´boro-Blackburn 1X2
7. WH-Man City 1X
8. Barnsley-Cov 1
9. Burnley-WBA 1X2
10. Cardiff-Stoke 1
11. Ipsw-Sh.W 1
12. Prest-Norw 1
13. South-CryPal 1X
Spil og leikir | 11.8.2007 | 12:20 (breytt kl. 12:20) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er hérna http://fantasy.premierleague.com/
Deildin heitir Vodadeild, opin öllum sem ég þekki, ég reyndar vinn venjulega svona deildir en þið getið keppt um annað sætið. Skráið ykkur og veljið lið fyrir 11.8
Kóðinn í deildina er 640384-113221
Spil og leikir | 6.8.2007 | 13:06 (breytt kl. 13:51) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fyrir þau okkar sem eiga alltaf nóg af aukatíma
www.games.is/distributionmæli með þessum:http://mega.is/wg/product/product=26 - orðaleikur á ensku
http://mega.is/wg/product/product=16 - Goldminer - snilldartímaeyðslaSpil og leikir | 21.7.2007 | 19:31 (breytt 22.7.2007 kl. 14:03) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrir allmörgum árum þegar lottóið byrjaði fóru víst einhverjir óprúttnir náungar í elliheimili í seljahvefi og seldu lottómiða. Þetta var hins vegar fyrsta vika lottósins þannig að þeir gátu selt miðana þar sem maður velur sér tölur án þess að nokkurn grunaði nokkuð. Líklega erfitt að endurtaka
Tveir skiptu á milli sín lottóvinningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spil og leikir | 24.6.2007 | 09:32 (breytt kl. 10:20) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |