að Kef-Skaginn hafi náð sáttum. Sáttum um hvað annars? Að Kef séu fúlir yfir markinu eða að þeir hafi reynt að ráðast á Bjarna. Það hefði annars verið best ef hann hefði ekki hlaupið inn í klefa, hvað ætluðu Keflvíkingarnir að gera þá, 16 manns að reyna að berja Bjarna uppá Skaga? hefði skilið að þeir hefðu reynt þetta á barnum í Kef en varla á vellinum uppá Akranesi. Heimskulegt mál í flesta staði og það þarf enginn að segja mér að allir séu sérstaklega sáttir, líklega best að hafa eitthvað fólk í kringum Bjarna þegar þeir spila í Kef.
Fór annars á Fram-Valur með Daisy Hill, Minime og Þróttaranum. Ágætur leikur og valsarinn söng hástöfum með öllum stuðningsmannalögunum. Gummi Ben skoraði með skalla sem var næstum jafn fyndið og að sjá Eymus vanda sig við að spjalda með hægri en síðan braust Gylfi Orra fram í honum og hann notaði vinstri þegar hann rak gaukinn útaf. Síðan er alltaf gaman að því að sjá hann spjalda Reyni fyrir kjaft, annað skiptið í sumar í þremur leikjum .
Minime hjá mér þessa vikuna, byrjuðum að lesa fyrstu Harry Potter bókina í gær, skemmtileg bók og ég hlakka til að lesa þær allar með honum á næstu mánuðum. Við sofnuðum reyndar um 6 leytið og sváfum til að verða 9 , það var heldur erfitt fyrir litla manninn að sofna aftur í gærkvöldi. Hann fór hins vegar í vinnuna í morgun, þ.e. í Nóa, nefnilega sumarfrí þar og amma þurfti hjálp frá honum , annars hefði Nói þurft að hætta að framleiða nammi í smá tíma. Golfkeppni hjá honum við afa á morgun og hestamannamót um helgina. Veit ekki alveg hvernig helgin verður hjá mér en allavega hellingur að gerast í næstu viku, Nina og Flogman mæta og við ferðumst eitthvað um landið. Styttist í skólann líka. Ágætt að ég tók ekki leskúrsinn í sumar, hefði sennilega ekki nennt því.
Fór reyndar að pæla aðeins í leiguverði á Bifröst eftir fréttir í síðustu viku. Hvernig getur kostað 95þús að leigja nokkurn skapaðan hlut þar. Þetta er útí sveit og að það sé dýrara að leigja þar en í Rvík er djók en þetta er einkaskóli og þeirra hlutverk er að græða, magnað að það sé hægt að græða á leigumarkaði útí sveit. Ætli það sé tekið sem dæmi í viðskiptafræðikúrsum þarna, arðsemi einkaskóla.
Mark ÍA stendur og sættir hafa náðst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Bloggar, Vinir og fjölskylda | 18.7.2007 | 12:30 | Facebook
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.