Ferðalangar

Fór í 900 km bíltúr í gær með Svíana en engan kóða á Seljalandsfoss/Skógafoss/Dyrhólaey/Jökulsárlón/Geysi/Gullfoss/ViðFjöruborðið. Brill dagur sem byrjaði kl 8 í gærmorgun og lauk um miðnætti í gær. Ein sog gjarnan verður á ferðalögum vru ákveðin þemu í gangi mestan hluta ferðarinnar aðallega þó 10.sept/Lax/Okur.

Maður er eiginlega orðinn ónæmur fyrir því hversu dýrt það er að búa á Íslandi. Eiginlega það eina sem var á eðlilegu verði var maturinn á Fjöruborðinu, snilldar matur á ágætis verði. Fengum eitthvað fiskusúpusull í bolla á Jökulsárlóni á 1000 kall, bláberjamuffins á 250 kall o.s.frv. Mér fannst þetta einhvern veginn líta allt frekar eðlilega út en fattaði þetta betur þegar Svíarnir kommentuðu á þetta.

Ég vann golfmótið á Hellu á miðvikudag, reyndar er Jónatan skráður með sama punktafjölda og lægri forgjöf en hann er forgjafarsvindlari og því verður breyttTounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband