Mér hefur yfirleitt þótt verslunarmannhelgin vera endirinn á sumrinu, daginn er tekið að stytta og samfélagið fer að fara í gang eftir sumarfrí. Vissulega stundum ágætis vetur en engu að síður er haustið handan við hornið. Það er reyndar ekki alslæmt enda sumarið stundum dáldið furðulegur tími á Íslandi, það má varla sjást sól þá er hálf þjóðin komin í bæinn á stuttbuxur að fá sér ís.
Þetta sumar hefur verið frekar rólegt hjá mér. Ekki mikið um ferðalög og ég hef eytt nokkrum tíma með kóðanum. Hefur satt að segja verið alveg ágætt og umfram allt athyglisvert. Kóðinn er ekki alveg eins og fólk er flest, hefur skemmtilega sýn á lífið og það er alltaf gaman að kynnast slíku. Nú er verslunarmannahelgina hins vegar liðin og veturinn og hversdagsleikinn framundan. Lífið fer aftur í hefðbundið horf og kóðasamskiptum lokið.
Er með fimm bækur á borðinu sem ég kem til með að lesa í vetur, reyndar búinn að lesa þrjár þeirra að hluta en hlakka til að klára þær og lesa þessar tvær
Þessi er eftir Gilbert Rist of fjallar um sögu þróunarsamvinnu
Bók eftir Finn Tarp sem fjallar um svipað efni
Tek tvo kúrsa í haust og tvo næsta vor. Eftir það er það rannsókn á fullorðinsfræðslu á vegum íslenskra stjórnvalda í Afríku. Skemmtilegt stöff sem ég hlakka til að takast á við. Á eflaust eftir að leita slatta til Fjólu, hún er klók stelpa(reyndar að verða dáldið gömul) og afbragðs yfirlesari.
Ætli ég reyni ekki að setja verkefni vetrarins hérna inn, ekki það að þau verði skemmtileg en kannski einhver hafi áhuga á að lesa. Er annars mættur í vinnuna þannig að ég hætti í bili og fer að tala við fólk sem situr í umferðarteppu á leiðinni til borgarinnar. Í tilefni þess set ég inn 2 lög með Ugly Kid Joe sem við Sindri vorum með á ferðaspólunni og hlustuðum u.þ.b óteljandi sinnum á sumarið ´93
Cats in the cradle
Everything about you
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Tónlist, Vinir og fjölskylda | 6.8.2007 | 12:32 (breytt kl. 12:33) | Facebook
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.