12-1 fyrir Arsenal

ætti staðan að vera en ekki 0-1 í hálfleik. Arsenal er búnir að vera miklu betri en hafa einhvern veginn ekki skorað. Tony Warner búinn að verja slatta í markinu hjá Fulham, hann var einu sinni í Liver eins og fleiri markmenn, í fljótu bragði man ég eftir David James hjá Portsmouth, Brad Friedel hjá Blackburn, Kirkland hjá Wigan, Carson hjá Aston Villa.

Styttist í ManU og Chelski, þeir ættu að vinna létt þannig að ágætt að Liver vann í gær.

Stórmót í golfi á Leirunni á eftir en ég missi af því, tek næturvakt á eftir hjá Voda og síðan vinna á morgun. Líklega betra að ná þá að dotta sofa aðeins áður en ég fer í vinnuna í kvöld, ef einhver er með skemmtilega linka til að tékka á í nótt þá megið þið gjarnan setja þá í komment.

 Uppfært: Arsenal vann í lokin, sanngjarnt en þeir voru heppnir að vera ekki búnir að fá á sig fleiri mörk áður en þeir jöfnuðu, Arsenal voru samt góðir, 2-2 í hálfleik hjá Chelski-Birmingham, verst a birmingham getur ekki neitt þannig að það eru litlar líkur á því að Chelski tapi stigum 


mbl.is Hleb tryggði Arsenal sigur á Fulham á síðustu stundu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband