Tímabilið búið hjá ManU

Lið sem vinna ekki Reading heima vinna varla deildina, smá séns að Hargreaves og Quasimodo reddi þeim en ég held ekki. Þeir kannski vinna þá Auto windsreen shield, það er þó allavega eitthvað. Arsenal virkuðu sprækir í dag, eiga séns en sennilega númeri of litlir. Það verða þá Liver og Chelski sem berjast um það, Liver þarf reyndar að vinna Chelski næst til að láta aðeins vita af sér.
mbl.is Tíu leikmenn Reading héldu jöfnu á Old Trafford
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gágjón

Hvað með Newcastle?

Gágjón, 12.8.2007 kl. 20:12

2 Smámynd: Pétur Björn Jónsson

Newcastle Brown Ale verða ágætir, ekki tilbúnir í toppinn ennþá, gætu reyndar verið með í slagnum um fjórða sætið, enda allavega ofar en Tottenham

Pétur Björn Jónsson, 12.8.2007 kl. 21:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband