Ef niðurhal væri löglegt

væri ég að horfa á Rush Hour 3 í vonlausum gæðum og þætti hún vera eins og hinar tvær, alveg þokkaleg skemmtun.

Miðvikudagurinn verður annars skemmtilegur, næ í Aron Frey fljótlega eftir hádegi og við förum með afruglarann í Naustabryggju. Þar tekur við Liver kl 14.30 og eftir það ManU og Chelski leikir. Ætti að verða afskaplega skemmtilegt enda Minime mikil knattspyrnubulla. Hann verður svo hjá mér annað kvöld þannig að ég geri ráð fyrir að við höldum áfram með Harry Potter, hlakka til að lesa bækurnar með honum í vetur. Skólinn hans byrjar eftir rúma viku, sem er afar gott, ekki síst í ljósi þess að skólinn hans er ekki svo langt frá mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband