Þýðir þunglyndi eiginlega ekki vanlíðan?
Sérkennileg fyrirsögn reyndar, er jafnframt verið að gefa til kynna að þunglyndi sé ekki þrálátur sjúkdómur?
Þunglyndi veldur meiri vanlíðan en margir þrálátir sjúkdómar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 7.9.2007 | 22:41 | Facebook
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Nei, þunglyndi er ekki bara vanlíðan þó það sé skiljanlegt að fólk sjái ekki muninn í fyrstu. Það er svipað og munurinn á löngun + sjálfsagaleysi og fíkn. Þegar um þunglyndi er að ræða er vanlíðanin komin á sjúklegt stig sem skerst á við eðlilega þætti (og svo er auðvitað endalaust rifist um hvað þykja eðlilegir þættir). Það er til dæmis eðlilegt að vera miður sín eftir að vinur manns deyr eða maður missir vinnuna, en ef t.d. það er bara allt í góðu í lífinu og viðkomandi líður samt andstyggilega, þó að engir þættir séu til staðar sem ættu að valda því, þá er um þunglyndi að ræða. Svona skil ég þetta allavega af því að fletta upp í DSM IV, orðabók sálfræðinnar.
Fíkn er að sama skapi ekki aumingjaskapur, heimska eða löngun. Fíkn er þegar fyrirbærið er búið að ná gjörsamlega sjúklegu stigi, þ.e. neytandann langar ekki í dópið (eða kynlífið eða hvað það er), veit að það mun láta honum líða illa, en í smástund verður beinlínis snargeðveikur og gerir það samt, þ.e. hin eðlilega dómgreind fer bara út um gluggann þó að einstaklingurinn sé búinn að margtyggja í sig ákvörðun um að hætta viðkomandi fyrirbæri vegna augljósra skaðlegra þátta. Þá er það sumsé farið að storka venjulegri, skýrri dómgreind sjúklingsins, þ.e. komið á stig sem bara getur ekki talist eðlilegt og er því flokkað sem geðsjúkdómur. Algengur misskilningur hvað varðar fíkn, flestir virðast halda að fíkn sé bara aumingjaskapur eða val, en skilgreiningin er bara ekki sú, og það að vera veikgeðja aumingi er ekki geðsjúkdómur.
Vona að þetta skýri. :) Eðlilegt að menn spyrji að þessu.
Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.