Ég var í Pilates áðan, annar tíminn minn á rétt um viku. Þetta er annars frekar skondið, ég er sem sagt ekki sérlega liðugur að eðlisfari, kannski að fótbolti í nokkur ár hafi eitthvað með það að gera. Ég var reyndar hellings liðugur þegar ég ar svona 15 enda var ég þá búinn að vera eitthvað í marki í handbolta en ég varð síðan eiginlega stirðari með hverju árinu.
Veit reyndar ekki alveg af hverju mér finnst það eftirsóknarvert að verða liðugur, tengist því ef til vill að ég set eitthvað samansemmerki á milli þess og að komast í eitthvað form aftur. Líður allavega alveg bærilega eftir þessa 2 tíma, ágætt að reyna aðeins á sig eftir all langt hlé.
Ætla því að halda áfram að pimpa systur mína, þessir sjö sem lesa bloggið mitt reglulega geta því hringt í 8672727 ef þið hafið áhuga á þessu. Síðasta Pilates færsla er hér ,þar er meira að segja mynd af henni.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Íþróttir, Vinir og fjölskylda | 4.10.2007 | 22:23 | Facebook
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 94117
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Átta Pétur, átta.
Smart að vera kattliðugur, ég hef aðra dygð frá köttum, letina Pétur, letina. Letin er dygð.
Spurning um að vera kattliðugur letingi?
Ég húxa málið.
Njóttu dagsins.
Hafdís föðursystir (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 08:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.