FH-ingar voru einu númeri stærri í dag en það var ekki mikið meira en það. Þeir voru reyndar miklu betri fyrstu 25 mínúturnar en gátu síðan eiginlega ekki mikið eftir það. Reyndar áttu þeir ágætis sprett í framlengingunni, sem var nóg. Tryggvi lagði upp bæði mörkin og gerði það reyndar nokkuð vel. Sýnist sá ágæti fótboltamaður ekki eiga mikið eftir, sennilega svona eitt gott ár í viðbót en svo hættir hann líklega. Fjölnismenn komust ágætega frá þessum leik, gerðu sitt besta og ekki hægt að biðja um meira, þeir voru að keppa við næstbesta lið landsins og stóðu vel í þeim.
Fjölni vantaði því miður hins vegar eins og eitt númer í viðbót. Bæta vonandi úr því í vetur og verða með gott lið á næsta ári. Þeir eiga allavega nægan efnivið í félaginu. Eins hallærislegt og það er þá er líklega hægt að óska báðum til hamingju með þennan leik, FH-ingar voru betri og eia sigurinn skilinn en Fjölnismenn sýndu að þeir eiga eftir að spjara sig vel á næsta ári í efstu deild.
FH er bikarmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 94117
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.