Væri ég að horfa á Californicaton, 10. þátt í fyrstu seríu. Furðulegir þættir reyndar í flesta staði en ágætir. Rétt í þessu var að klárast sena sem eiginlega er ekki hægt að lýsa en inniheldur 2 konur að koma óvænt í heim til Fox Mulder þar sem umboðsmaðurinn hans var með öðrum skjólstæðingi, ég hló upphátt þegar ég áttaði mig á að þetta er sjónvarpsþáttur, mæli með því að fólk kíki á hann, svona þegar hann verður sýndur í íslensku sjónvarpi, skulum segja að senan sé spes.
Vinna til 7 í kvöld að fara yfir hitt og þetta, skemmtilegur vinnustaður valitor. Það er mikið þarna af kláru fólki og skemmtilegu sem vinnur þar. Minnir mig að mörgu leyti á voda, skemmtilegur kúltúr.
Það varð víst ekkert viðtal við UnicefStefán áðan, hann þurfti að bregða sér til útlanda en ég spjalla við hann í næstu viku. Á að hitta Ragnheiði Elínu, þingmann sjálfstæðisfloks, á föstudag til að ræða ÞSSÍ og þróunarmál, það verður athyglisvert að heyra hvað hún hefur að segja.
Er að melta helgina aðeins, veit ekki hvort minime verður hjá mér, hann veðrur líklega hjá mömmu sinni. Er þá að spá í að vera heima og læra og horfa á enska boltann. Shit hvað ég er þreyttur á þessu landsleikjahléi, maður fær fráhvarfseinkenni frá Liver þegar það líður svona langur tími.
Rúmar tvær vikur í Bifrastarferð sem ætti að verða afar skemmtileg.
13 dagar í afmælið mitt, þeir sem vilja minnast þess að það eru rúm fjögur ár í að ég verði fertugur eru beðnir um að hafa hægt um sig, ég hef engan húmor fyrir því
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Ef niðurhal væri löglegt | 16.10.2007 | 21:58 | Facebook
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.