er þetta eitt af vandamálum velmegunarinnar. Launakjör kennara eru ekki samkeppnishæf við einkageirann. Kennarar hafa farið í aðgerðir til að bæta kjör sín en þær hafa ekki skilað nægilega miklu. Kennaramenntað fólk er eftirsótt í aðrar stöður og því miður viljum við ekki greiða þeim betri laun, það sést á því að fulltrúar þjóðarinnar velja þessi kjör handa þeim og kjósendur ákveða að þessi kjör séu ásættanleg.
Vandamálið er vissulega einnig tengt því að ríkið valdi "réttan" tíma til að færa grunnskólana yfir til sveitafélaganna á sínum tíma. Það er hins vegar ekki hægt að kenna ríkinu eingöngu um þetta, fulltrúar þeirra flokka sem stjórnað hafa á Alþingi hafa einnig stjórnað sveitafélögum á þessum tíma og staðan er ennþá þessi. Verst er þó að að ástandið á bara eftir að versna ef launakjörin eru ekki bætt til muna. Ástæðan fyrir því að kennara fara í önnur störf er almennt ekki að þeim finnist starfið í eðli sínu ekki eftirsóknarvert, umbun er hins vegar ekki í samræmi við vinnuálag og ábyrgð og á meðan svo er breytist þetta varla til betri vegar.
Þetta er leiðindastaða því kennarar vinna afar gott starf og leggja sig fram við að vera skapandi, ábyrgir og áreiðanlegir. Skólastarfið er víðast hvar afskaplega gott og framsækið en við viljum engu að síður ekki gera meira í launamálum þeirra. Ef við raunverulega vildum hærri laun fyrir kennarar þá myndum við krefjast þess af stjórnmálamönnum, sem fara með fjárveitingavaldið í umboði okkar, að þeir gerðu starfið eftirsóknarvert. Sýnist rökrétt stefna vera einkaskólar, þar sem þeir sem eiga nægilegt fjármagn, greiða fyrir eins góða kennara og þeir vilja. Leiðinleg leið en því miður held ég að þetta sé sú leið sem við höfum valið okkur.
Skólastjórar segja ekki lengur hægt að halda úti lögboðinni kennslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 19.10.2007 | 19:17 | Facebook
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.