þá væri ég að horfa á þáttaröð sem heitir Greek, eitthvað USA háskólastöff sem ég hefði verið að ná í. Fyrir ykkur sjö, err átta meinti ég Hafdís( er ennþá að venjast fjöldanum skiluru), þá er þetta hreint afbragð ef þið gerið engar kröfur um söguþráð, spennu, brandara eða annað það sem yfirleitt er að þvælast fyrir sjónvarpsþáttum.
Get ekki beðið eftir Evertonpuke á móti liði félagsskap hins himneska og gullfallega Fernando Torres(ég veit,dáldið langt en þetta er stór leikur) vona bara að Hinn Útvaldi(lesist Fernando Torres ef einhver var ekki að fatta) verði klár í leikinn. Hans konunglega hátign er víst eitthvað tognaður en hann svona 35% er betri en flest annað sem við höfum uppá að bjóða. Leikjadagbók fylgir í fyrramálið nema að ég verði svo hugfanginn af Greek að ég sofni ekki og missi af leiknum, vonandi ekki samt,(það hefur nefnilega gerst svona einu sinni eða tvisvar)
í tuttugastaogellefta skiptið á stuttum tíma verður þetta lag sett sem lokalag(fyrir ykkur sem viljið væla þá er þetta alltaf skárra en Uhh Ahh Cantona)
Flokkur: Ef niðurhal væri löglegt | 20.10.2007 | 00:34 | Facebook
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.