greinilega hjá KSÍ. Kannski hefur Óli verið að fara í eitthvað annað og þeir neyðst til að ráða hann strax. Það kom samt eiginlega ekkert fram í þeirra máli sem skýrði þennan ógurlega hraða annað en að það væri leikur fljótlega á móti Dönum.
Mér þykja þetta sérkennilega vinnubrögð verð ég að segja. Með þessu eru þeir eiginlega að segja að Óli hafi verið langbesti kosturinn og ekki verið eftir neinu að bíða. Hvernig ætli þeir viti það? Það kom ekki fram að þeir hafi rætt um aðra þjálfara, aðeins að þeir hafi ekki rætt við neina aðra og að hann hafi verið þeirra fyrsti kostur.
Eru það ekki heldur sérkennileg vinnubrögð að ræða ekki einu sinni við neina aðra? Það tíðkast nú gjarnan að ræða við fleiri en einn þó svo að einhver þyki vænlegastur fyrirfram.
Var það reynsla Óla? Það hefur eflaust spilað inní en það hefur gleymst aðeins í umræðunni um Eyjólf að hann var með Bjarna Jó með sér, Bjarni er afar reynslumikill þjálfari og hefur náð góðum árangri með félagslið hér á landi. Varla var það því bara reynslan.
Ég veit eiginlega ekki hvort að mér finnist Óli gott val á þjálfara, aðallega af því að ég hef ekki náð að spá neitt í það. Hann hefur vissulega reynslu og hefur skilað fínum árangri síðustu ár. Það getur meira en vel verið að hann verði farsæll þjálfari, ég vona það. Ég fatta bara ekki hvað þeir voru að flýta sér.
KSÍ er greinilega óttalegt sandkassabatterí, þeir fá haug af peningum frá UEFA sem þeir dreifa til félaga á Íslandi. Sparkvallaverkefnið frá UEFA hefur líka verið afskaplega vel heppnað. Ég hef það hins vegar aðeins á tilfinningunni að þeir vilji ekki fá neina nýja í sandkassann sinn. Þess vegna hlýtur að vera best að ráða einhvern strax og kaupa sér þannig frið í smá stund, allavega í tæpt ár þangað til ný undankeppni hefst. Óli er súkkulaði á móti Dönum, ef það gengur vel þá er það honum að þakka en annars Eyjólfi/Bjarna að kenna. Æfingaleikirnir í vor eru síðan eðlilega stikkfrí þar sem að nýr maður þarf tíma til að byggja upp lið.
Eina genginu sem lá því lífið á í þessu var stjórn KSÍ, eitthvað hafa þeir að fela en ég hef ekki hugmynd um hvað það er.
Ólafur ráðinn landsliðsþjálfari í knattspyrnu til ársloka 2009 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Er samt ekki spurning um að gefa honum smá æfingu. Hann er að fara vinna með mörgum sem hann hefur aldrei unnið með áður og því ekki verra ef hann getur gert smá tilraunir. Af þeim kostum sem voru nefndir held ég að Óli hafi verið besti kosturinn og því spurning hvort það hefði ekki bara verið tímaeyðsla að tala við einhverja fleiri.
Sigurhjörtur (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 23:53
kannski, ég er bara ekki alveg að kaupa það að hann hafi verið svo augljós fyrsti kostur að það þurfi ekki að ræða við neina aðra
Pétur Björn Jónsson, 1.11.2007 kl. 00:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.