Snilldar-TV á fimmtudag

Þó niðurhal væri löglegt þá myndi ég samt mæla með því að þessir 7, úbbs meinti 8, (sorrí Hafdís) sem lesa bloggið mitt kíki á RÚV á fimmtudag kl.21.30. Það er verið að frumsýna nýja danska gamanþætti sem heita Trúður og eru víst hreinasta afbragð.

Ég vildi að ég gæti lofað senu í líkingu við lokaatriðið í Idioterne en það væri kannski full mikið. Get samt klárlega lofað einhverju stríperíi enda eru þetta danir

Tékkið allavega á þessu, það verður síðan getraun á föstudag úr þáttunum hérna til að tékka á því hverjir hafa actually horft.

klovn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband