Byrjaði alveg ágætlega, var að koma af jólahlaðborði hjá Valitor, afar mikill matur og góður. Þetta eru aðeins öðruvísi samkomur heldur en hjá Voda enda töluverður aldursmunur á starfsfólki. Þægilegasta kvöld samt. Jón Ólafsson kom og tók fjögur lög, hann hefur sungið þau nokkur hundruð sinnum en tókst samt að gleyma textanum að Líf.
Hann var með einhver gamanmál á milli laga, þokkalegt en ég hugsa að ég myndi ekki panta hann í afmæli. Hann var í einhverju veseni með míkrafóninn, sagði þá að míkrafónninn væri eins og typpi sem væri ný búið að fá það, kom skondin þögn á hópinn.
Dagurinn var reyndar rólegur líka, einna helst að það væri vesen í manager, ég var í manager og horfði á leikina með öðru. Var reyndar orðinn svo þreyttur á einhverjum leiknum að ég þreif íbúðina, ekki bara tók til heldur þreif, ætla að biðja ykkur að segja engum, það fer með reppið.
Skil ekkert í því að mér, sem nýlegum hryllingsmyndaáhorfanda hafi ekki verið boðið á hryllingsmyndakvöldið sem haldið var í kvöld, sennilega var vitað að ég kæmist ekki útaf jólahlaðborðinu.
Bolti á morgun, ætti að verða sprækur enda á bílnum í kvöld. Kannski helst að þessi 300 kíló af kjöti sem ég borðaði í kvöld hafi áhrif. Er að horfa á 4 4 2, sá þáttur er meiri snilldin. Ætla að reyna að rétta við skútuna hjá managerLiver í svona 2 tíma
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.