Þar sem ég er hugsanlega ekki alveg í lagi þá er best að greina aðeins frá því sem er að gerast í manager, sem ég er að byrja aftur á. Til að gæta sanngirni þá er þetta leikur 2 frá því að ég keypti leikinn um daginn, Liver ákvað að endurnýja ekki samninginn við mig í síðasta leik, ég var sem sagt rekinn. Hef því hafið nýjan leik sem ég er nýbyrjaður á. Ætla ekki að æra óstöðugan með því að rekja frammistöðu í hverjum leik heldur koma reglulega með það helsta sem er að gerast.
Pétur Hafliði vinur minn fékk svipaðan skammt í Svíþjóð þar sem við sátum saman í leið í útileiki og hlið við hlið í búningsklefanum. Ég "leyfði" honum að fylgjast reglulega með því sem var að gerast í manager auk þess sem hann fékk yfirleitt að vita hvað var að gerast í þeim bókum sem ég var að lesa. Veit ekki til þess að Pétri hafi nokkurn tímann dottið í hug að spila manager og ég er ekki viss um að við séum með svipaðan bókasmekk, anyway...
19.53 fyrsti september 2007, búinn með 3 leiki, vinna 2 en tapa 1. Þeir leikmenn sme hafa veirð keyptir eru van der Vaart á 14,5; Landon Donovan á 5; Vagner Love á 9.25; Jérémy Ménez á 11.25 samtals 40 mills, helstu leikmenn seldir eru Riise, Momo, Voronin, Pennant, samtals 23m. Gerri meiddist í 2 mánuði og Crouch í 4(rétt þegar ég ætlaði að fara að selja hann). Best að taka til við leikinn, meira síðar.
20.04 Munaði litlu að ég gleymdi að segja frá því að ég spila svona varíant af 4-3-1-2 með (frá hægri) Reina; Finnan, Carra, Agger, Insúa; Lucas, Mascherano, Xabi; van der Vaart; Torres, Vagner Love
21.02 September búinn, ég tapaði útileiknum við Chelski en vann hina, stjórnin var þá ekki sérlega ánægð með mig, fannst ég eiga að standa mig örlítið betur, þeir vita ekkert. Gerri kominn aftur úr meiðslum en Torres meiddur í tvær vikur, tognaður á læri eftir sprett á æfingu. Er í fimmta sæti í deildinni með 5 unna leiki en tvo tapaða. van der Vaart, Vagner Love og Torres markahæstir með 2 mörk hver í deildinni. Rafael með 4 assist, spilar fremstur á miðjunni, kann ágætlega við sig þar, væri alveg til í að fá hann í hitt Liver, október framundan
22.13 Október búinn, bara tveir leikir í deildinni, vann heimaleikinn en gerði jafntefli við ManU úti, stjórnin er ennþá ekki alveg nógu sátt við mig en ég held að þeir skilji þetta ekki alveg, hmm... dáldið eins og Rafa líður sennilega. Er í fjórða sæti með nítján stig eftir níu leiki, ManU efstir með 29 eftir ellefu leiki. Lítið meira að segja um október enda fáir leikir, held áfram..
23.27 sjö unnir, þrjú jafntefli og tvö töp það sem af er, nóvember var að klárast, slatti af leikjum og svo var ég að lesa mbl.is aðeins. Hef átt í smá brasi með að skora en það ætti að reddast fljótlega, stjórn er sátt við mig núna en er að kvarta yfir einum leikmannakaupunum, kannski ekki skrýtið þar sem ég keypti Ménéz á 11.25 en kem honum eiginlega ekki fyrir í liðinu, ekki í fyrsta skipti sem það gerist, 24 stig í 12 leikjum, ManU efstir með 36 í 14, meira síðar...
00.46 tólf unnir, þrjú jafntefli og fjögur töp. Vann Arsenal 4-0 úti en tapaði fyrir einhverjum plebbum á Villa Park. Tókst annars að selja þennan Ménéz aftur á sama og ég keypti(11.25), seldi Kuyt líka, ef é ggæti nú bara losnað við Crouch og Yossi þá gæti ég keypt eitthvað af viti, veitir held ég ekki af, það er dáldið af meiðslum. Hætti þessu fljótlega en efast ekki um að þið hafið haft afar gaman af því að fylgjast með manager.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Bloggar, Enski boltinn, Leikjadagbók | 3.12.2007 | 19:58 (breytt 4.12.2007 kl. 00:50) | Facebook
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Ég er nátturulega snarklikkaður eins og vitað er en mér finnst alltaf jafn lélegt að taka við stærtu liðum í heimi og eyða ógrynni penings í leikmenn, leikurinn verður allur svo auðveldur og leiðinlegur eitthvað.
Þarf að kynna þig fyrir ákveðnum "reglum" sem gerir leikin þeim mun erfiðari og
skemmtilegri. Ég er t.d. núna að þjálfa tyrkneskt neðrideildarlið sem vægast
sagt er slakara en öll þau lið sem þú hefur leikið með og þá er nú mikið sagt.
Sigurhjörtur (IP-tala skráð) 3.12.2007 kl. 20:58
hahaha, það er mikið sagt, það er rétt. Það er hins vegar dáldið challenge að taka við liver, þeir virðast ekki eiga allt of mikið cash money í þessum ágæta leik. Ég hef reglulega tekið hin og þessi neðrideildalið og finnst það reyndar alveg ágætt. Nenni því hins vegar eiginlega ekki lengur.
Pétur Björn Jónsson, 3.12.2007 kl. 21:00
Þetta eru semsagt reglurnar, þokkaleg lesning og á ensku en engu að síður tilvalin lesning milli leikja.
The Rules, Guidelines, and Spirit of LLM – Playing the Game
The playing of the game falls into two categories:
1) Choosing the Team.
2) Playing the game.
Choosing the Team’s easy enough. Look for any Nation with more than one Division. Look at the Clubs in the Lowest Division. Choose one of these Clubs.
By definition, Lower League management can only involve Teams with more than one Division, but it’s been a sort of unwritten rule in the LLM community that playing a Club from a Nation with only one Division will be tolerated in the LLM Forum.
Certain Teams are best stayed away from because of unusually high reputations or financial state. These included Peterborough in CM3, Rushden and Diamonds, Fiorentina Viola, and the like. They’re not generally played by regular LLaMas, but may be looked upon as a good introduction to the LLM way, given that they give a slightly easier ride than the real LLM Teams, like Leigh RMI.
A good way to choose a Club is to utilise the LLM Random Team Generator, link located at the top of the LLM Forum Index Page.
G.A's Three Rules of playing LLM.
1) Choose a team. Play the same team until you've won everything you can, regardless how long it takes, or until you're sacked. Then start a new game.
2) Choose a team. Play until your reputation attracts the interest of ever increasingly bigger teams; change Clubs as and when you're offered jobs until you're in charge at Real Madrid, Juventus, Man Utd or a World Cup winning Manager with San Marino.
3) Choose a team. Do crap. Get sacked. Wait for another team. Do crap. Get sacked. Wait for….ad infinitum.
Playing the game.
First thing to remember is…LLM is a way of playing the game, it’s not just playing with a Team from the Lower Leagues.
It is just a game, though. It’s counter-productive to get bogged down by rules, although there are a few guidelines which should be heeded in order to play the game in the LLM Spirit.
There’s a rule, though, which is best described as “set in stone”.
Play the game as SI programmed it. That is, install the CM Game, apply the latest official SI Patch, Choose a Team and play the game. That means do NOT use editors or third party updates (i.e. Updates on squads, competitions, etc, made up by persons other than SI).
The reason for this is that playing LLM is about playing the game as realistically as possible. This means trusting the data provided by SI is as good as you can get. Third Party Updates are done by persons who may be tempted to give an advantage/disadvantage to favourite/hated Clubs or Players – note MAY. It doesn’t benefit SI to provide faulty data, so steer clear of other updates.
Editors (The Spawn of Satan) are banned for two reasons. They can corrupt your game and they allow you to cheat, whether it’s producing super-players or swapping Teams from one Division or Nation to another.
Guidelines:
Scout Where You Can Tour, or SWYCT.
This is a guideline that was devised as a method of determining where you should be able to send your Scouts when managing a Lower League Club. Financial constraints would make it highly unlikely that a Manager could send a Scout from England to Africa, South America or other faraway places, so the best way to decide where you could send them was to look at where the game would allow you to tour, in the United Kingdom Leagues this would be any of the Home Countries and Ireland, and only send your Scouts there.
It was later decided that it would probably be fair to scout your borders (SYB), i.e. send scouts from a German Club to surrounding Nations like Denmark, Austria, France, Poland, etc. when not managing in the UK.
The Search Screen.
Some LLaMa’s use the search screen to shortlist players in their area and then send off their scouts to find out how good a player he really is. Other more zealous LLaMas avoid this screen entirely letting their scout do the job for which he was hired ie: finding players. Signing “known” players is a big no no. Known players are ones that are known to you through outside influences, or have been signed and performed well for you in previous games of CM. Regardless of what you tendency is with the Search Screen, no player should ever be signed unless he is first given the once over by one of your scouts.
The Transfer Screen.
Stricter LLaMas would never attempt to sign players purely based on the fact they appear as freed in the screen that lists all transfers Worldwide as such a list does not exist in real life. It’s possible to find out such information in the Press, online, etc., but a real life manager doesn’t have access to a transfer screen.
Less scrupulous LLaMas use the screen by identifying freed players and sending their scouts to watch them, signing them or otherwise based on the scouts’ recommendations.
The “Find” button.
Not used by LLaMas. In order to use the “Find” button you have to know who you’re searching for. This can only be done by having prior knowledge of the player, either by having past experience of him in a previous game or by listening to a recommendation by a player tipper.
Signing Staff.
LLaMas usually only sign Staff that speak the language of the players they’ll be involved with. In Britain it’d be guys who spoke English. In Germany, German, and so on. The exception to this is scouts. Scouts don’t have day to day contact with players on a verbal communication level and can rely on their observation skills to identify worthwhile signings. It’s sometimes extremely difficult to sign a scout and you have to sign a foreign guy, so it’s looked upon as a “needs must” situation when signing scouts.
Since the huge improvement in the Job Centre in FM2007 the way to obtain Staff is to advertise in the Centre and choose Staff who apply (if they'll sign). The use of Staff Search is now frowned upon and must only be used as a last resort.
Current playing staff who express a desire to step into coaching or scouting from your squad are obviously fair game as well.
Signing Players.
All players should be first scouted before signing for an LL Club. Send your scouts out to Regions or Nations using the SWYCT or SYB (Scout Your Borders) guidelines, and decide which of the recommendations you’ll sign. Once the financial situation of your Club is better, and the Club’s reputation is such as you’d be able to attract foreign players, send your scouts further afield, keeping it as realistic as possible.
The exceptions are loans, in which it’s acceptable to use the player/staff search using minimum filters (e.g. for loan, free)in an emergency. LLaMas believe that players that you loan in should be first discovered by your scouts. This is a personal preference used by the more zealous LLaMas. Again let your conscience be your guide
If you have no scouts it’s ok to use the player/staff search screen to identify players and to invite them for a trial period to ascertain whether they suit your squad.
Tactics.
Best to start off using a default tactic and altering formations or giving individual or team instructions to players based on the strengths or weaknesses of your squad, and NOT to use other people’s tactics or formations. The idea of LLM is finding out the errors of your ways though trial and error. Pinching other people’s ideas is not the way of the LLaMa.
What English Clubs count as LLM?
By definition, a Lower League Club must come from the Lowest Division available in any given Nation, as mentioned above.
In England, and any other Nation with "Feeder Leagues", e.g. Portugal or Italy, then the lowest available League is the "Feeder League", in England The Conference North & South, but if the spec of your PC doesn't allow the "Feeder Leagues" to be loaded, then the Lowest available League becomes The Conference National.
In Summary:
Conference North and South - Lower League
Conference - Lower League-ish
League 2 - No.
League 1 - No.
Championship - You're having a laugh.
Some notes on Scouting Abroad and Identifying/Signing non-Scouted targets.
Several Nations have historic links with other Countries and as a result have a considerable number of foreign players with Teams that perhaps wouldn't normally be there, e.g. Brazilians in Portugal, Senegalese and North African Nationals in France or Middle Africans in Holland.
The way LLaMas "get round" this problem is usually to employ one Scout of the Nationality of the Country the players come from, e.g. Brazilian Scout in Brazil for a Portuguese Club, and he only Scouts in Brazil, again "normally" once a season but this can vary.
It can be argued that if you play against another Team twice in a season (four times in Scotland) that you would gain enough knowledge of players in that Team through those meetings or watching how the players do in the League against other Clubs to make a bid for them without relying on a Scout report.
SWYCT was originally formulated for playing with Conference Teams in CM3, but it doesn't lend itself easily to 03/04. However, it's still a good and fair guideline but use commonsense to gauge "reality".
Sigurhjörtur (IP-tala skráð) 3.12.2007 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.