Helgin

er búin að vera alveg ágæt. Fór í mat með vinnunni á föstudag og hitti í kjölfarið 2 af fyrrum formönnum SKHÍ, þá Hermann Örn og Sigurð Grétar. Við drukkum saman jólabjór og ræddum heimsins mál. Laugardagurinn var síðanreyndar svipaður, fór þá og horfði á Liver með Finni og Ómaríó, drukkum jólabjór og spiluðum Tiger Woods 2007 til ca. hálf 2. Bolti í dag og er núna staddur í Naustabryggju í mat hjá þeim hjónum Jóni og Sigfríði. Kolla feitabolla er hér líka. Var rendar boðið á sýninguna Pabbann á föstudag en þar sem ég hef ekki ennþá fyrirgefið Bjarna Hauki fyrir afspyrnu leiðinlega útvarpsþætti fyrir skrilljón árum þá neita ég að sjá eitthvað með honum í, er þar af leiðandi einn af fáum sem ekki hafa séð hellisbúann heldur.

Verið að kalla á mig í mat en ég held áfram með Thurrock leikinn á morgun


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband