Helgin

var afbragð, Silfur í gær og svo matur í Naustabryggju áðan, er heima að horfa á úrslitakeppnina í NFL. Er yfirleitt mjög hrifinn af sænskum gamanþáttum og fékk fyrstu seríuna af Hjälp frá Evu, Felix Herngren o.fl.

Hefðbundin vinnuvika framundan, já og ég þoli ekki snjó, var að festa mig aftur áðan, drasl!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

snjórinn er æði, kannski þarftu bara að læra að keyra í honum... ja eða fá þér betri dekk :)   .. kemur á óvart að lesa bloggið þitt, boltafan sem elskar væmna sjónvarpsþætti, ekki hefði maður giskað á það :)  en svo lengi lærir sem lifir sagði einhver góður maður, eða kona.. :) 

Halla posakella (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 11:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband