er snillingur. Ég var í svona foreldraviðtali í morgun. Við Rakel vorum þar með minime. Kennarinn hans sagði okkur hitt og þetta um strákinn, sem við foreldrar hans þrjú getum verið stolt af (og þið öll hin líka). Hún var nýlega með könnun þar sem allir þurftu að sitja þöglir og leysa verkefni.
Þar sem minime er frekar fljótur að slíku fær hann að teikna eða skrifa eitthvað þegar hann er búinn. Hann er meira fyrir að skrifa.
Hún sýndi okkur aftan á blaðið, þar voru nokkur fótboltanöfn skrifuð með smáu letri, David James allavega og einhverjir aðrir.
Hins vegar var það skrifað stórum stöfum fullt nafn eins leikmanns. Var nokkurn veginn svona á blaðinu:
Hinn Gullfallegi Fernando Torres
Stoltur pabbi brosti hringinn.
Góða helgi!
Flokkur: Bloggar | 1.2.2008 | 20:09 (breytt kl. 20:12) | Facebook
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
aeji gullmolinn minn........... sv oerum vid ad aela af hlátri ad Hjälp 2.... ertu búinn ad horfa á eitt eda gleymdum vid ad skilja eftir seríuna???
Eva fraenka í Svíthjód (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 20:40
"hinn gullfallegi...."........ok. Svo framarlega sem hann fer ekki að hlusta á Barbra streisand eða dancing ballet....eða dýrkandi musical....he should be ok.
Pottverjinn (IP-tala skráð) 2.2.2008 kl. 23:41
Hann er nátturlega bara yndislegur..
Kolla (IP-tala skráð) 3.2.2008 kl. 07:18
annars er þessi drengur þinn sá eini gullfallegi félagi.....ríkur maður að eiga svona mini-me.
þakka þér reddinguna um daginn...bjargaðir mér alveg !!!
Skulda þér einn gráan....mun gera vel við þig fljótlega as well vinur minn.
Pottverjinn (IP-tala skráð) 3.2.2008 kl. 14:23
Hehehe snillingur! Like Father like son
Fríða (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 01:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.