Hjälp

er sænsk sjónvarpssería sem Eva systir gaf mér þegar hún kom í heimsókn um daginn. Er búinn að vera að spara hana aðeins. Byrjaði sem sagt áðan og er búinn með 4 þætti, snilldarþættir eins og reyndar margir sænskir sjónvarpsþættir.

Þetta eru sketsjar um nokkrar týpur sem leita til sálfræðings. Reyndar var ég næstum hættur áðan því systir sálfræðingsins fer svo mikið í taugarnar á mér en Felix Herngren reddar þessu, hann leikur homma sem er bara hrifinn af stelpum.

Felix þennan sá ég fyrst í hlutverki Papi Raul

Þetta er á sænsku


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband