Fleyg orð

Kjartan vinur minn er með lið á blogginu sínu sem heitir vængjuð orð, ég er ekki jafn vængjaður og hann þannig að við skulum kalla mitt fleyg orð.

Það er svona gismo á facebook sem heitir famous quotes, sá þetta þar.

"Við sjáum ekki hlutina eins og þeir eru, við sjáum hlutina eins og við erum" Anais Nin

meikar sens


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband