eða gamall eða bæði. Stórlið Valitor vann 3 leiki og tapaði einum í Vodafone Cup í gær. Mér líður eins og ég hafi hlaupið 300 kílómetra í snjó. Hvar ætli Halla/Sif hafi verið?
Er í Naustabryggju og Dagur líklegast á leiðinni hingað með Ánýju Eik að horfa á Liver-Everton, best að Liver vinni þann leik, þá þurfum við ekki að spá meira í deildinni þetta árið.
Meistaradeildin á miðvikudag, Sverka er að ákveða hvar við horfum á fyrri leikinn, ég vel staðinn fyrir seinni leikinn sem verður á Anfield. Eigum síðan seinnni leikinn úti á móti Chelsea í undanúrslitunum.
Flokkur: Bloggar | 30.3.2008 | 12:15 (breytt kl. 22:53) | Facebook
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 94117
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
var smá bissí, enda ekki mikið að þjást af fótboltaáhuga... ja.. nema þegar ofur myndarlegir menn í góðu formi eru á vellinum og helst að rífa sig úr að ofan, þá má alveg góna smá ... ekki mikið svoleiðis á þessu landi samt að undanskildum landsleikjum við suðrænar þjóðir, þá sjaldan þeir eru á dagskrá :) þið höfðuð nú alveg þrjá án okkar klapps, er það ekki alveg ásættanlegt ? ;)
Hallan (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 00:13
vantaði herslumuninn, vantaði ykkur held ég
Pétur Björn Jónsson, 31.3.2008 kl. 01:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.