Ef niðurhal væri löglegt

þá hefði ég verið að horfa á mynd sem heitir Juno.

Skemmtileg mynd eða eiginlega bara stórskemmtileg. Kann vel við myndir þar sem ekkert sérstaklega mikið gerist en gerist samt.

Var að sjá að Jason Reitman,leikstjóri thank you for smoking gerði þessa, kemur ekki á óvart, sú mynd var vel góð líka. Var að tékka aðeins, Ellen Page, sem leikur í ReGenesis, var tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir leikinn og myndin var tilnefnd sem besta myndin, þessi mynd er svona tólf sinnum betri en no country for old men. Leikstjórinn var tilnefndur en myndin vann síðan fyrir handrit, það var enda mög gott.

hér er smá úr myndinni...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband