stefnir í að verða skemmtileg.
Fyrsti golfhringur sumarsins á þriðjudag með Sir Makan og vonandi Finni.
Fæ minime um næstu helgi, fótbolti og golf reikna ég með, jafnvel ferð í bústaðinn.
Úrslitin í Idol á miðvikudagskvöld, ef niðurhal væri löglegt þá sæi ég líklega þáttinn á fimmtudag. Ég spái því að David vinni.
Slatti að gera í vinnunni en ég þarf líklega ekki að vinna allt of mikið frameftir. Finn mér væntanlega eitthvað skemmtilegra að gera á kvöldin.
Þarf að kaupa mér nýjan golfpoka, það er óttaleg tímasóun en ég þarf að geta nálgast golfkúlur og annað í pokanum, eftir að ná í það þegar rennilásarnir eru rygaðir fastir. Minnispunktur fyrir næsta vetur, ekki geyma golfpokann í bíl með engri miðstöð, hætta á að eitthvað ryðgi.
Jón Bjarni, hinn mikli snillingur, er á Alicante með Vodagenginu, fæ regluleg update frá honum. Hann finnur sér að jafnaði eitthvað skemmtilegt til dundurs. Margir í heiminum leiðinlegri en Jón.
Úrslitaleikurinn í meistaradeildinni á miðvikudag, vona að ManU vinni en er smeykur við að Chelski vinni þetta. Verður allavega fróðlegt að sjá hvor dettur oftar, Drogba eða Ronni.
Ef niðurhal væri löglegt væri ég að horfa á big brother 3 uk. Þessir þættir eru allt öðruvísi en bandarísku bb þættirnir, í bresku er bannað að ræða hverja eigi að reka út. þetta verður þess vegna dáldið döll á köflum en reyndar í staðinn "raunverulegra" fyrir vöntun á betra orði.
Stórlið Moppunnar gerði jafntefli við Puma í kvöld 3-3, Daníel Geir að dæma, merkilegt nokk fékk Moppan víti í lokin sem þeir jöfnuðu úr.
Sumardekkin komin undir Boratinn, hljóðlátari bíll fyrir vikið. Þægilegt annars að búa í miðbænum, ég nota bílinn sama og ekkert. Ekki alvitlaust að geta rölt Laugaveginn í kaffitímanum, svona ef ég væri með kaffitíma.
Horfði á So i married an axe murderer um daginn, snilldarmynd sem ég reyndar séð verulega oft áður. Best að kveðja með einhverju úr þeirri mynd....
Flokkur: Bloggar | 18.5.2008 | 23:03 (breytt kl. 23:19) | Facebook
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Hafdís Lilja Pétursdóttir, 18.5.2008 kl. 23:41
Kíkti líka við, eins og alltaf :)
Fjóla (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 01:10
Þessi mynd er bara snilld !
Dagmar, 22.5.2008 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.