og myrkur og meinlegir skuggar. Ætlaði í golf í dag, sjötta daginn í röð en af því varð víst ekki. Leiðindaveður en læt það ekki trufla mig allt of mikið. Tek þátt í meistaramóti GR á morgun, fjórða flokki. Á teig kl. 13.40 á Korpúlfsstöðum, áhorfendum er ráðlagt að mæta snemma til að fá örugglega pláss.
Vaknaði annars snemma í morgun, lagði mig reyndar fjórum sinnum en er nú búinn að setja í þvottavél og er kominn á ról. Reikna ekki með að gera mikið í kvöld, leggja mig kannski einu sinni eða tvisvar og fara svo að sofa :)
Finnur á teig kl. 12 en við ætlum báðir að mæta uppúr 11, kannski að ég æfi púttin og vipp aðeins.
Hvað er þetta annars með HK? Næ því ekki alveg að reka þjálfarann en hafa ekki hugmynd um hvern á að fá í staðinn, hefði ekki verið betra að hafa allavega hugmynd um hvaða þjálfara þeir ætluðu að fá í staðinn. Ég er laus en æfingar þurfa þá að vera snemma eða seint, svo ég komist í golf. HK er með ágætis lið sýnist mér en þyrftu kannski að pæla í því að hleypa mönnum ekki í reitabolta inní teig hjá sér eins og í siðasta leik.
Furðulegt hvað lítið er búið að gerast á leikmannamarkaðnum, ætli lánsfjárkreppan sé að hafa þessi áhrif, það er enginn að kaupa neitt, allavega af viti. Liver búnir að kaupa tvo bakverði og ManU engan eftir því sem ég best veit.
Chelski eru hins vegar eitthvað að brýna veskið, buðu víst í Kaka, hann er góður, buðu víst líka 30 mills í Robinho, hann er ekki jafn góður en ágætur engu að síður. Átakið Ronni í Real er að taka tíma, geri ekki ráð fyrir að hann fari. Liver þarf að kaupa senter og kantmann, Keane er í lagi en ég væri allvega til í Silva þó hann sé eiginelga ekki kantari heldur meir svona sóknarmaður, við þurfum þá reyndar líka þannig að það er í góðu lagi.
Flyt fréttir af mótinu daglega, er kominn með 30.3 í forgjöf, höggleikur hins vegar í þessu móti, engin X og vonandi engir týndir boltar.
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
gangi þér vel gamli :)
BirnaRún (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 12:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.