Bollagata 16, engir gestabloggarar en SGÓ er á staðnum.
19.08 Liver byrjaði með boltann, það er happa, best að tékka á liðinu
19.10 Liðið er Reina, Arbeloa, Carra, Skrtel, Aurelio, Kuyt, Gerri, Alonso, Yossi, Keane og hinn gullfallegi Fernando Torres
19.12 Smá aksjón í byrjun og Liver pressar eðlilega framarlega. Varamennirnir eru Cavalieri, Dossena, Agger, Plessis, Spearing, El Zhar og Babel
19.13 Mikið skot frá Standard en Reina varði sem betur fer vel, gott skot og horn Standard. Lélegt horn og hraðupphlaup Liver, Torres fékk ódýra aukaspyrnu til hliðar við teiginn, best að Aurelio taki
19.15 Klafs eftir aukann og Keane reyndi að vippa 8 metra yfir markið, það tókst
19.16 Standard eru þokkalegir, fljótir og sterkir allavega
19.18 Löng hreinsun afturfyrirsig með beinni löpp, kúl gert en dáldið skrýtið að sjá, Standard tækla og allt, Yossi dettur og allt
19.19 Það er dáldið um skrýtið hár og skegg hjá Standard
19.20 Horn Standard sem lítið varð úr, Kuyt skallar frá
19.21 Standard eru ekkert verri eins og er, þetta er í lagi samt ennþá
19.22 Yossi með gott hlaup en hefði betur sleppt boltanum síðan á Torres
19.23 Boltinn er stjörnum prýddur, Standard með tvö færi og Reina reddaði aftur vel. Standard betri síðustu 5 en þeir höndla ekki ðressuna frá Anfield til lengdar. Eitt sem ég er að pæla, þegar hinir eru fljótir og sterkir af hverju er þá Yossi inná en ekki Babel?
19.26 Ágætis touch hjá Arbeloa og gott skotfæri hjá Alonso en lélegt skot, útspark. Keane missti síðan boltann næstum því ekki
19.28 Dante klobbaði Kuyt og nú annað gott skot hjá Standard. Skrtel að reyna eitthvað sem hann ræður ekki við, að hlaupa með boltann
19.30 Torres missti boltann, Carra með einhvers konar utanfótarhreinsun, það er dáldið hans thing
19.32 Veit ekki alveg hvers vegna en það er engin klukka á skjánum, það er sennilega meistaradeildarregla, kannski heimatilbúin en við segjum það í bili. Dómarinn er frá Sviss, hann er alveg hlutlaus
19.33 Í ekkifréttum dagsins er það helst að mikil seinkun er á flugi Iceland Express í dag
19.35 Ágætt spil en hörmuleg sending fyrir frá Aurelio
19.37 Skulum segja að það sé hálftími búinn, það er svona nokkuð nærri lagi en klukkuna vantar á skjáinn, tvö horn Liver
19.40 Liver búnir að eiga góðan kafla núna, eru með boltann á helmingnum hjá Standard, Torres klafsaðist næstum í gegn.
19.43 Standard með auka til hliðar við teiginn, Reina tók´ann. Keane er ekki mikið að spila einfalt
19.44 Einhver að reyna stungusendingu á Yossi, það virkaði merkilegt nokk ekki, fer líklega að nálgast hálfleik, eða sem sagt 5 eftir
19.46 Liver að fá horn án þess að boltinn hafi farið afturfyrir eða það var allavega tæpt en Liver er á heimavelli
19.47 Hætti í hálfleik, ætla að fá mér eitthvað að borða og einbeita mér svo að leiknum, þetta gengur eitthvað brösuglega
19.49 Hendi á Yossi eftir að hann lá einhvers staðar, það er hendi á liggjandi mann, Yossi var annars búinn að rembast við að sóla alltofmikið þarna
19.51 Liðin svipuð í fyrri og 0-0 í hálfleik, Standard með betri færi. Hættur að þessu sinni
Meginflokkur: Leikjadagbók | Aukaflokkar: Enski boltinn, Íþróttir | 27.8.2008 | 19:09 (breytt kl. 19:52) | Facebook
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.