Ný/gömul stjórn

verður mynduð fljótlega eftir helgi miðað við kannanir.

Samfylking og VG verða áfram í stjórn og þá er ég að velta fyrir mér hvað á eiginlega að gera.

VG ætlar ekki í evrópusamningaviðræður og Samfylking vill álver.

Þetta er þá í raun Samfylking án ESB og VG með stóriðju. Það eru spes flokkar.

Vona að þetta verði ekki svona en er hræddur um að við fljótum sofandi að feigðarósi.

Næstu kosningar þá væntanlega eftir 12-18 mánuði. Vonandi gerist eitthvað af viti þá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gæti þetta ekki alveg eins verið VG með ESB og Samfylking án álvers?

Sigurhjörtur (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 02:41

2 identicon

Sæll gamli,

sláðu þessu bara upp í kæruleysi eins og ég og farðu reglulega erlendis til heilsubótar.

Hvernig þér gat dottið í hug að kjósa framsókn eftir alla vitleysuna þar á bæ og augljóst að þeir voru á útleið sem mini me flokkur....i will never understand.

 En gleðitíðindin eru eflaust að ekki verður hringt meira að trufla Pétur um helgar :-)

Mbk,

Ace of spades

Poker dude (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 13:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband