Hveragerði-Gufudalsvöllur 23.5

Í þvílíku ruglveðri. ABC-mótaröðin sem sagt þannig að það var höggleikur án forgjafar

Logn, rok, rigning, hagl, rigning, hagl, rok.

Það hjálpaði allavega ekki en varla hægt að kenna því alfarið um Smile

Fannst völlurinn leiðinlegur, allt of mikið labb upp og niður brekkur, hjálpaði reyndar ekki neitt að ég var sjaldnast á braut.

Skemmtileg umgjörð að mörgu leyti þarna og vel hirtur völlur en það fer dáldið í taugarnar á mér þegar alltaf eru hindranir í 200 metrum, fékk slatta af vítum þegar ég átti góð högg.

125 högg og 17 punktar var afraksturinn. Finnur mun betri, 7 pör sem samt 102 högg. Dáldið þannig dagur einhvern veginn

Ég átti ekki eitt bördípútt og fékk ekki eitt par


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband