Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008

Josiah Leming

er víst að búa til plötu eftir að hann fékk samning frá Warner

Hér er hann á tónleikum í Fort Wayne


Vinna í dag

og vinna í gær. Sofnaði snemma í gærkvöldi, eitthvað kvef. Klukkuna vantar eina mínútu í næstu mínútu og hér er næsta lag(smá vinnutengt)


Bollagata

Kominn heim úr afbragðs fríi. Vinna í fyrramálið, meira síðar

Eldsnöggt

Saenskt lyklabord, netvesen

Golf, fundur, rigning, flug, matur, bolti, matur, golf, klapp, slökun, nammi, bolti.

Sushi faest 'i Stokkholmi, H&M er opid

Algott


Ekki

versti dagur í heimi.

Golf í Þorlákshöfn og matur á Stokkseyrarbakka. Smá sandur á milli tánna er hollur, nei Sigfríð, ekki á milli stórutánna.

Kóngsins Köben á þriðjudag, einn fundur og smá golf. Stokkhólmur á miðvikudag, tveir fundir og hellings golf.

Fólkið er eitthvað á þessa leið, Bessi, Eva, Niclas, Jensa, Bruno, Jenna, Nina, Flogman, Peter, Börný, Fredrik, Tomas, Marie, Jessica

Good times


Hugdetta

í kjölfar umræðu dagins

Reyna að botna, bragur hljómar

blikið í augum eftir hikið.

Brátt nýr kylfuberi ómar,

brosi mikið fyrir vikið.


Eydís

þema í partýinu á Bollagötu í gær. Bauð hingað vinnufélögum úr tveimur deildum. Skemmtilegt partý og allir virðast hafa skemmt sér nokkuð vel. Við SGÓ vorum að þrífa áðan, það var örlítið óhreint verður að segjast.

Fór annars að vinna frá 2-7 í dag, smá pickles sem þurfti að leysa en þetta ágæta fólk sem vinnur með mér var meira en tilbúið að mæta í dag og redda því.

Var í mat hjá þeim hjónum Sverka og Fríðu, horfði síðan á Portúgal-Tyrkland með þeim, alltaf gaman að koma þangað.

Spurning hvað verður á morgun, reikna svona frekar með að fara í golf. Auglýsi hér með eftir kaddí.


Útlönd

Á þriðjudag, Köben nánar til tekið

 Stokkhólmur á miðvikudagskvöld, ekki alslæmt það

Fundir og golf, meira golf og svo fundir

Blogghlé þar af leiðandi


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband