Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
verður mynduð fljótlega eftir helgi miðað við kannanir.
Samfylking og VG verða áfram í stjórn og þá er ég að velta fyrir mér hvað á eiginlega að gera.
VG ætlar ekki í evrópusamningaviðræður og Samfylking vill álver.
Þetta er þá í raun Samfylking án ESB og VG með stóriðju. Það eru spes flokkar.
Vona að þetta verði ekki svona en er hræddur um að við fljótum sofandi að feigðarósi.
Næstu kosningar þá væntanlega eftir 12-18 mánuði. Vonandi gerist eitthvað af viti þá.
Bloggar | 25.4.2009 | 18:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
best að óska Óla til hamingju með dolluna eitt árið enn.
Veit ekki ennþá af hverju Arshavin var ekki keyptur til Liver.
Allavega þá er þetta búið í bili, skemmtilegur leikur í kvöld en morkinn eftir allt saman eftir úrslitin.
Benítez: United með undirtökin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | 22.4.2009 | 01:06 (breytt kl. 08:11) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
á laugardag og ég er búinn að velta því fyrir mér um hvað við eigum að kjósa. Hvað þá hverja við eigum að kjósa. Hef orðið vonsvikinn, pirraður, vonlítill, reiður, fúll, dapur, brjálaður, yfirvegaður og umfram allt hugsi.
Komst að því að kosningarnar snúast fyrir mig bara um tvennt, að sótt verði um aðild að ESB og þjóðin fái síðan að ákveða hvort við við förum síðan þangað inn. Hitt er að einhverjar alvöru aðgerðir hefjist strax til að hjálpa heimilinum.
Þetta rugl með greiðsluaðlögun, einstaklingsbundnar aðgerðir og slíkt er ekki nærri því nóg. Landið verður farið endanlega í rugl ef ekkert drastískt er gert á næstu mánuðum.
Sú stjórn sem nú situr lofaði slatta en gerði lítið, var reyndar ánægður með að þau losuðu okkur við Davíð úr Seðlabankanum, það var löngu tímabært. Úttekt viðbótarlífeyrissparnaðar var fínt útspil en þessi skjaldborg um heimilin varð ekkert meira en tjaldborg eins og einhverjir ágætir gárungar sögðu.
Sjálfstæðisflokkurinn kom ekki til greina, ekki síst eftir þetta rugl með Geir, Guðlaug og styrkina. Hefði sennilega ekki kosið þá hvort eð er. Vintri grænir vilja ekki ESB og ekki hafa þeir komið með neinar aðgerðir til að forða heimilum frá gjaldþrotum.
Endaði því á að gleðja Ellu Þóru vinkonu mína rétt áðan, sagði henni að eini flokkurinn sem ætlar að sækja um aðild að ESB og láta þjóðina kjósa um það ásamt því að koma með einhverja leið til að redda heimilunum fái mitt atkvæði. Ætla að kjósa Framsókn, x-b sem sagt.
Bloggar | 20.4.2009 | 22:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |