Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
Fyrsti fuglinn
Býsna góðar 9 holur á Korpu í dag. Skolli á fyrstu og fugl á annarri. Hef bara einu sinni áður náð 6 a fyrstu þannig að ég er þokkalega sáttur. Sló býsna vel og skoraði ágætlega
47 högg og 17 punktar, 15 pútt, 1 þrípútt og 4 einpútt.
1 fugl og eitt par, þrjár brautir hittar og tvær flatir.
Það besta á sumrinu til þessa.
Golf | 26.5.2009 | 21:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Í þvílíku ruglveðri. ABC-mótaröðin sem sagt þannig að það var höggleikur án forgjafar
Logn, rok, rigning, hagl, rigning, hagl, rok.
Það hjálpaði allavega ekki en varla hægt að kenna því alfarið um
Fannst völlurinn leiðinlegur, allt of mikið labb upp og niður brekkur, hjálpaði reyndar ekki neitt að ég var sjaldnast á braut.
Skemmtileg umgjörð að mörgu leyti þarna og vel hirtur völlur en það fer dáldið í taugarnar á mér þegar alltaf eru hindranir í 200 metrum, fékk slatta af vítum þegar ég átti góð högg.
125 högg og 17 punktar var afraksturinn. Finnur mun betri, 7 pör sem samt 102 högg. Dáldið þannig dagur einhvern veginn
Ég átti ekki eitt bördípútt og fékk ekki eitt par
Golf | 23.5.2009 | 20:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ekkert spes 9 holur með seniornum
4 högg út fyrir vallarmörk, samtals 5 víti, kannski kominn tími til að fara í Bása aðeins
Allavega 59 högg(tók tvisvar upp) 27 punktar, 9 hjá mér sem sagt á þessum 9 holum
2 hittar brautir og 2 flatir, 1 par, 1 skolli en rest skrambar
Næsti hringur sennilega um helgina, fer samt fyrst í Bása held ég
1 þrípútt og 1 einpútt á þessum sjö holum, púttin öll að koma til og löngu járnahöggin líka en upphafshöggin týnd og tröllum gefin
Golf | 20.5.2009 | 18:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Annar hringur ársins, gekk betur en samt verr. Fleiri léleg högg, hitti t.d. bara tvær brautir sem er dáldið ólíkt mér.
Allavega...
108 högg, 23 punktar.
Hittar brautir 2/13, Hittar flatir 0/18 (sem þýðir að ég átti ekki einu sinni eitt bördípútt)
35 pútt, 1 par, 3 skollar og 14 skrambar.
p.s. 6 týndir boltar, þar af þrisvar út fyrir vallarmörk á fyrstu 5 holunum
Golf | 16.5.2009 | 16:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fór með Finni kl. 18.20. Stormur en hlýtt
114 högg, 21 punktur
2 pör, 5 skollar, 11 skrambar, (2X)
40 pútt, 3 þrípútt og 1 fjórpútt, 1 einpútt. Hittar brautir 8/13, hittar flatir 2/18
Skemmtilegt að vera kominn af stað, verð samt að gera ráð fyrir að þetta verði ekki besti hringur sumarsins :)
Slatti af góðum höggum en dáldið mörg víti og léleg innáhögg, svo sem við því að búast.
Golf | 14.5.2009 | 23:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
erum flutt á Kambsveg, ég búinn að bera og Steinunn að koma okkur fyrir. Býsna kúl íbúð reyndar.
Veðurspá hörmung fyrir fimmtudag og föstudag þannig að ekki fer ég í golf þá. VALITOR-dagurinn á laugardag, ætti að verða skemmtilegt.
Er kominn með tvö ný pör af golfskóm, 100 bolta og tvær nýjar kylfur, pútter og 24°blendingur. Allt klárt sem sagt.
Bloggar | 5.5.2009 | 18:31 (breytt kl. 20:20) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |