Færsluflokkur: Bloggar
í Nautabryggju á eftir, ekki slæmt það. Golfmótið gekk býsna vel, eða þ.e.a.s eftir fyrstu fjórar holurnar, var að pæla í að lögsækja golfkennarann til að byrja með því flestöll höggin voru í rugli, 2 punktar eftir fyrstu 4 holurnar. Þetta lagaðist hins vegar eftir það og ég endaði á 31 punkti.
Verða ekki mikið fleiri golfhringir þetta haustið, kannski svona 4-5. Ætla svo að kaupa nýtt sett og fara til kennara í vetur, þarf þó eiginlega að koma mér niðrí 3. flokk svona formlega. Er í 22.5 eftir hörmungarnar á Hellu.
Bloggar | 7.9.2008 | 17:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
of snemmt að vakna klukkan rúmlega 6 á laugardegi. Er á leið í golfmót SSF á Hellu. Var hjá golfkennara á miðvikudaginn, heldur mikið af stöffi til að breyta í einu fannst mér en kannski jafn gott að byrja strax. Anywho...
ætla að reyna að komast heim fyrir noregsleikinn hjá fótboltalandsliðinu sem byrjar klukkan fjögur, minime verður hjá mér í kvöld og vonandi náum við að horfa á landsleikinn saman.
Skólinn byrjaði aftur á þriðjudaginn, mig hlakkaði alveg eins til en svo nennti ég ekki að vera nema svona klukkutíma í tímanum, það eru 6 verkefni sem ég þarf að skrifa þannig að ég rumpa þeim af í haust.
Bloggar | 6.9.2008 | 06:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | 28.8.2008 | 09:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
hjá Ingömmu áðan. Er að horfa á stórleik KR og Kef, Pétur átti ekkert spes ekkiskalla áðan þegar Kef jafnaði. FH er að tapa í grafarvogi þannig að þetta lítur ekki sérlega vel út fyrir þá ef kef vinnur, sem allt stefnir í. Gerði ekki ráð fyrir Kef svona sterkum en þeir hafa verið bestir til þessa á mótinu, væri kannski bara ágætt ef þeir vinna, ekki á FH það skilið miðað við hvernig þeir hafa verið að spila.
Skólinn byrjar eftir rúma viku, síðasti kúrsinn í dilómanámi í þróunarfræðum. Það ætti þá að vera næst síðasta námið í bili, stefni á MBA næsta haust. Pétur Hafliði byrjaði í því núna í HR.
**Endaði í jafntefli bæði í grafarvogi og á kr velli, lítil breyting á toppnum þá.
Bloggar | 24.8.2008 | 19:48 (breytt kl. 19:54) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
í dag, var aðeins ryðgaður og missti af fyrsta korterinu. Liver voru ekki góðir í dag en redduðu sér fyrir horn í lokin. Áttu annars held ég ekki nema eitt færi áður en Gerri skoraði, varla hægt að kalla það færi sem Carra skoraði úr.
Er annars heima í lazy-boyinum að horfa á Arsenik, er annars með hugann aðallega við leikinn í fyrramálið. Ísland kemst held ég í 12-0 og vinnur leikinn örugglega, snilld að vinna gull í hópíþrótt á Ólymíuleikum, eða vinna gull yfirleitt.
Finnur stórvinur minn er kominn aftur me lægri forgjöf en ég, hann er held ég í 22.0 en ég í 22.3 eftir ófarirnar í Borgarnesi fyrr helgi. Er að pæla í að hætta við golfferðina til kanarí um áramótin en fara í staðinn í einkaskóla ProGolf, kostar reyndar 100þús kall sem er samt töluvert minna en kanarí myndi kosta. 32 einkatímar hjá golfkennara hljóta að koma forgjöfinni eitthvað niður.
Bloggar | 23.8.2008 | 17:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
í morgun, á eftir og á morgun.
Fór með Finni 9 holur í morgun, byrjuðum korter í 7. 14 punktar á þessar níu þannig að forgjöfin hækkaði aðeins, 22.1 núna.
Ætla að reyna að fara hring á eftir og svo er mót hjá Nóa á morgun í Borgarnesi. Liver heima á laugardag, 3 stig þá geri ég ráð fyrir.
Bloggar | 21.8.2008 | 09:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
golf og loksins Liver á eftir. Spilaði býsna vel annars, 43 högg á fyrri 9, verst að geta ekki skráð 3 síðust, hefði lækkað aðeins meira þá, spiluðum sem sagt fyrri 9 og svo 10, 17 og 18. 22 punktar á fyrri 9 og forgjöfin komin í 21.9. Er annars að horfa á arsenal og handbolta til skiptis, arsenik tekur 3 stig á móti wba. Ísland tekur í mesta lagi 2 stig, jafnt eins og er þar, seinni nýbyrjaður
Liver um 4 leytið, einhver þarf að fara að rétta Rafa servíettu útaf Barry málinu, hann þarf að fara að huga um eitthvað annað, Barry er hvort eð er ekki kantmaður eins og hann virðist nú vera að nöldra yfir.
Bloggar | 16.8.2008 | 13:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
í kvöld, eiginlega sinnum 1,5.
Spilaði með 3 gaukum fyrri níu á Korpu, ákvað að klára hringinn einn og spila tveimur boltum. Spilaði því seinni níu eiginlega tvisvar þar sem ég passaði uppá að spila með sitthvorri týpunni af bolta. Allavega þá er forgjöfin komin í 23.5, var eiginlega kominn tími til að ég lækkaði mig aðeins, spilaði ekki sérlega vel en var eitthvað voðalega safe, það er ekki beint minn stíll.
Mótið byrjar á morgun, eðlilega stefnt á leikjadagbók, svona svo Jón Bjarni átti sig á því hvað er að gerast í leikjunum.
Bloggar | 15.8.2008 | 22:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
námskeiðið var orðið fullt þannig að við vreðum þá bara saman í golfi þessa vikuna. Afmæli reyndar á morgun sem minime er að fara í en annars verðum við að mestu í golfi og kannski smá fótbolta.
Vorum í kjúlla áðan og förum í fisk til ömmu á morgun, afbragðs matur á morgun væntanlega og minime kallaði kjúllann áðan fullkominn.
Bloggar | 11.8.2008 | 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
á Grafarholti á mánudag. 37 punktar og smá lækkun. Aron var kaddí og ég lækkaði mig í annað sinn þegar hann var með. 96 högg í heildina sem er víst skásti hringurinn minn af gulum teigum, þokkalega sáttur. Ætla að reyna að komast í kennslu fljótlega og sjá hvort ég get komið mér undir 90 högg. Stefna ennþá sett á 20 í forgjöf fyrir lok sumars.
Bloggar | 5.8.2008 | 23:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |