Veit ekki hversu mikið ég hefði hlegið fyrir 10 árum ef einhver hefði sagt mér þetta en það er staðreynd. Aron Freyr er sem sagt knattspyrnumaður með meiru í Val. Hann heldur líka með Chelsea, Barca og Milan. Að eigin sögn er hann fótboltastjarna og betri í fótbolta en ég, reyndar er ég víst ennþá betri að halda á lofti.
Hvernig fótbolti.net fór að því að ná mynd úr leik þar sem bara tveir voru í kringum boltann veit ég ekki.
Einbeittur að gera trix
Þakkir til fótbolta.net fyrir þessar skemmtilegu myndir
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Íþróttir | 18.6.2007 | 14:12 (breytt 25.6.2007 kl. 01:34) | Facebook
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
hann var gedveikt hneyksladur thegar ég kalladi hann fótboltahetju... hann er fótboltastjarna!
Eva sys (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 14:26
Hárrétt, búið að leiðrétta þetta klúður
Pétur Björn Jónsson, 18.6.2007 kl. 14:34
Aldeilis efnilegur drengurinn fer greinilega sínar eigin leiðir og er ég ánægð með það, finnst ég nú eiginlega vera frænka hans. Ég man eftir litlum púka sem fékk Liverpoolbúning held ég fyrstu fötin frá pabba sínum hahaha ;-)
Annars til hamingju með síðuna, ég mun pottþétt fylgjast með þér gæskur og lofa að commentera grimmt.
Birna KR-ingur
Birna Kristín (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 14:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.