Enn einn hlekkurinn í keðju skynsamlegra ákvarðana

Hvenær hefur það virkað að reyna að stinga lögguna af? Sérstaklega á Íslandi þar sem yfirleitt er ekki hægt að fara mikið af krókaleiðum á miklum hraða.
mbl.is Reyndi að komast undan lögreglu á 166 kílómetra hraða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það er nottlega hægt að stinga lögguna af...eða ég hef heyrt það... að eins og í japan... þá reynir löggan ekki að ná þér ef þú ert á meira en 180 kílómetra hraða....ég hef heyrtað löggan reyni ekkert að ná manni þegar maður er á meira en 200 kílómetra hraða.... en þeir taki bara mynd af bílnum og þeir nái bílnúmerinu... og svo fær maður póst heim... hahaha en þetta eru bara hlutir wsem ég hef heyrt ég er ekki að fullyrða neitt

Ásgeir (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 10:37

2 identicon

Ég tek nú undir þetta með að reyna að stinga löggu greyin af er ekki að ganga. En þessi frett er steik því ég get ekki betur séð að það er sagt að það sé bifreið sem reynir að stinga af og jú þetta er nú ég og minn bíll sem kemur þarna fram í frettinni og takið eftir ég var á um 80 Km hraða .

e (IP-tala skráð) 6.8.2007 kl. 23:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband