Jórsalir 4, bjór á borðinu og Jón Bjarni sérstakur gestur
13.55 Höddi og Logi í settinu, ættu að verða nokkrir ódýrir brandarar í dag. Ok, hver er að fikta í míkrafónin hjá HöddLoga, það er búið að vera ískur í 30 sekúndur núna.
13.58 ískrið heldur áfram, liðin eru einhvern veginn, allavega Persie í liðinu, sem er gott, hann er í draumaliðinu hjá mér, ég fékk allavega assist fyrir Torres áfram. Emile Mpenza í liðinu hjá City, veit ekki af hverju, Mbo er betri
14.05 ég væri til í Micah Richards í Liver, 19 ára buff sem getur spilað margar stöður og það vel. Vinalegi draugurinn fór útfyrir teig að skalla boltann, vel gert. Hann minnir mig á Erland Hellström, svipaðar týpur og ég veit ekki hvor átti betri markmannspabba
14.11 Einn hjá Arsenik með ljósa tightdredda, sem væri ekki spes nema að hann er dáldið dökkur á hörund
14.12 Flamini er í liðinu hjá Arsenik, hljómar meira eins og kokteill en fótboltamaður
14.15 Logi þekkir fótbolta, sagðist hafa haft áhyggjur af því að Arsenik yrði í reitabolta á meðan City lægi í vörn, góð pæling en leikurinn hefur verið frekar opinn, Clint var a skora fyrir Fulham, ég hefði verið til í að fá hann í varaliðið hjá Liver, hefði verið sterk sókn hjá varaLiver að vera með clint, voronin og yossi
14.20 Hamann verður 34 ára eftir nokkra daga, fengum þá 30 sek af lýsingu frá Loga á því að það verði garðpartý af því að veðrið sé svo gott og að öll fjölskyldan komi í heimsókn frá Þýskalandi, jebbs Logi er að lýsa.
14.22 Sagna að fara útaf, heldur um bakið en ég held að hann sé að fara útaf af því að Wenger er ekki sáttur við hvítu þéttflétturnar, Denilson að koma inná, Höddi hins vegar að reyna að bera þetta öðruvísi fram en hjá skæradenna þannig að Höddi er kominn með einhvers konar DennillSonn framburð, vissi ekki að Höddi þekkti framburðarafbrigði á portúgölsku
14.28 Hendi á Persie, best að kalla hann Robin, það er dáldið eins og Halli er hjá mér þessa dagana
14.29 Robin dró löppina og sparkaði í hausinn á Kasper, það var ekki óviljandi
14.30 Jón í WOW, reyndar að tala við Maju um túnfisksalat, ætti að verða gaman að fara í heimsókn á Bifröst þegar þau verða nágrannar
14.37 best að flauta þetta af, verður bjór og bolti það sem eftir er, aftur á morgun með leikjadagbók þegar ManU ætla að reyna að koma sér aftur uppí 1 stig að meðaltali í leik
Meginflokkur: Leikjadagbók | Aukaflokkur: Enski boltinn | 25.8.2007 | 13:57 (breytt kl. 14:38) | Facebook
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.