Ef niðurhal væri löglegt

Þá væri ég að horfa á Mr.Brooks með Kevin Costner og Demi Moore, hún byrjar ágætlega en ég veit samt einhvern veginn að þetta getur ekki verið góð mynd. Costner hefur ekki verið góður í mynd síðan Köben brann.

Hlakka til næstu daga og vikna, skóli á morgun og meira að læra í vinnunni, fæ Aron Freyr til mín um helgina, það er alltaf gott, mér líður vel með litla manninn hjá mér og hann hefur gaman af því að koma til mín.

Best að setja inn eitthvað með kannski uppáhaldstónlistarmanninum mínum, Harry Connick Jr.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband