Plebbamánuður.
Dáldið eins og annar hringurinn í golfmóti eða umferð 7-10 á Íslandsmótinu í fótbolta. Það gerist lítið sem ekkert en samt er einhvern vegin slatti sem maður þarf að gera. Ég er ekki að halda því fram að þetta sé jafn slæmt og febrúar eða mánudagur en samt.
Nóvember er dáldið eins og þriðja prófið af tíu eða eins og að eiga fjóra tíma eftir af niðurhali en vita að maður þurfi að fara að sofa eftir tvo, þ.e ef niðurhal væri löglegt.
Í þessum mánuði er samt reunion þrjár helgar í röð hjá mér. Grunnskólinn var um síðustu helgi, kennó næstu og Menntaskólinn þar á eftir, ég ætla reyndar bara á eitt þeirra en skondið að þetta hitti á þrjár helgar í röð.
Nóvember er dáldið eins og sunnudagur í útilegu, helgina fyrir versló.
Desember er hins vegar snilld, skemmtilegasti mánuður ársins, allt á iði og fólk virðist vera stressað en er miklu frekar spennt. Desember verður væntanlega skemmtilegur hjá mér, allavega ýmislegt á dagskránni sem gæti orðið afar skemmtilegt, nú er bara að hanga og bíða á meðan þessi blessaði nóvember klárast.
Nóvember er hörmulegur mánuður fyrir skólafólk, endalaust af verkefnum sem allt í einu eru alveg að komast á deadline en samt ekki nægilega langt komin til að maður sjái endann. Eina leiðin í gegnum hann er sennilega bara loka sig inni og rumpa því af sem maður veit að þarf að klára. Ekki sérlega skemmtilegt en óhjákvæmilegt.
Desember er framundan, það er fínasta gulrót.
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.