Þar sem ég er afar ófrumlegur þá ákvað ég að stela þessu af síðunni hennar Maju, spurningalisti sem sagt, vinsamlegast svarið
1. Segðu mér eitthvað handahófskennt um mig.
2. hvaða lag/mynd minnir þig á mig.
3. hvaða bragð minnir þig á mig.
4. Frá fyrstu ljósu minninguna þinni af mér.
5. Hvaða dýr ég minni þig á
6. Spurðu mig að einhverju sem þú hefur velt lengi fyrir þér um mig.
7. ein setning eða orð sem lýsir mér
Flokkur: Bloggar | 27.11.2007 | 13:32 (breytt kl. 21:30) | Facebook
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
1. Þú hefur gaman að því að tjá þig.
2. Vodafonelagið
3. Súkkulaði, ekki spurning. Ekki einu sinni spurning. Páskaeggjabragði - hringir það einhverjum bjöllum, hehe!
4. Ooo ég man ekki hvenær ég hitti þig fyrst. Það hefur þó sennilega verið 5. júlí 2004 á milli 10-12.
5. Þú ert kisi
6. Hvernig sérð þú þína framtíð fyrir þér, t.d 10 ár fram í tímann?
7. Talaðu við Pétur, hann reddar þessu fyrir þig.
Fjóla (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 02:54
svar við nr.6 - Eftir að ljúka MBA námi geri ég ráð fyrir því að starfa sem stjórnandi innan fjármálageirans eða í skólastofnun. Sé mig jafnframt fyrir mér sem (ó)giftan og/eða ráðsettan, tími piparsveinsins er klárlega liðinn
Pétur Björn Jónsson, 28.11.2007 kl. 14:45
1. Kallinn var fljótur en ekki snöggur
2. Ace Ventura - Pet detective og Ford Fairlane
3. Súrt - á það ekki vel við
4. Á fyrstu fótboltaæfingunni með Leiftir. Ég tæklaði Hrafnhildi í reit og baðst afsökunnar. Þú tókst mig nú heldurbetur í bakaríið fyrir það, man enn orðrétt það sem þú sagðir..."Kristín! Maður biðst ekki afsökunnar, þú beigir þig niður og hjálpar henni upp og hvíslar GOTT Á ÞIG í eyrað á henni"! Virkaði alltaf vel á mínum ferli;)
5.
Kristín H. Hálfdánardóttir (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 11:02
5. Bangsa
6. Ætli hann hafi eitthvað þroskast
7. Snillingur
Ég aftur með endirinn (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 11:04
hehe, svar við nr.6- já eigum við ekki að vona það
Pétur Björn Jónsson, 29.11.2007 kl. 11:44
1. Það er bara allt í drasli? ;)
2. You'll Never Walk Alone (afsakaðu ef þetta er eitthvað rangt hjá mér, þú ert fótboltaáhugamaðurinn hér)
3. Bjórbragð. :)
4. Nemendakvöld í KHÍ, held ég. Ingvar Sigurgeirs að lesa ljóð. Good times.
5. Bjór. ;)
6. What the hell ever happened to you anyway?
7. It's Miller time! ;)
Kristján (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 13:38
1. já þér finnst gaman að tala....
2. Loosing a Friend með Nylon - eigum við eitthvað að ræða þetta...
3. Saltlakkrís hvað annað
4. ágúst 2005 er þú tókst mig í atvinnuviðtalið:)
5. Bear
6. Veistu ég hef bara spurt þig beint ef ég hef viljað vita eitthvað :)
7. FEAG og auðvitað eigum við að fá okkur bjór:)
Ella Þóra (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.