það kemur alltaf skemmtilega í ljós í skammdeginu.
Ég er greinilega ekki á spes dekkjum og var eiginlega fastur eftir vinnu, þ.e. bílnum var lagt í smá brekku og neitaði að fara uppávið, bíllinn bauðst hins vegar til að renna afturábak en þar var bíll fyrir.
Ég var að brasa við þetta í nokkrar mínútur, koma bílnum þvert til að fá grip af gangstéttinni, það tókst á endanum en ég komst ekki af stað upp brekkuna þrátt fyrir að vera kominn útá götuna, smá hálka skiljiði. Þá kom þar að þessi líka ágæti náungi og ýtti við bílnum þannig að ég komst af stað.
Hálka og vetur eru ágætis aðstæður fyrir náungakærleikann.
Grip og sumar henta betur bílnum mínum, hjálpin þó vel þegin
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Og nú mun PBJ héreftir elska náungan eins og sjálfan sig!?
Magnús Geir Guðmundsson, 28.12.2007 kl. 10:19
Ég eins og áður elska náungann eins og sjálfan mig
Pétur Björn Jónsson, 28.12.2007 kl. 12:31
Hvernig væri nú að kaupa bara nýjan fák :)
Ella (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 20:31
hmm, það er reyndar einn möguleiki
Pétur Björn Jónsson, 28.12.2007 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.