Ég er fluttur á Bollagötu 16. Það er annars ekkert sérlega skemmtilegt að flytja, ágætt að það er búið.
Er búinn að vera netlaus í nokkra daga, alveg morkið
Var í afar skemmtilegu brúðkaupi í Kef á laugardag, Ingunn frænka mín að gifta mig. Skemmtilegur dagur.
Er sjónvarpslaus, eitthvað pickles á loftnetstenginu heima, alveg morkið
Escortinn stórskemmtilegi varð bremsulaus á fimmtudag, fór með hann á verkstæðið Bremsuna á föstudag, það er svona tannlæknaverðskrá þar, kostaði 16.627 að skipta um bremsuslöngu vinstra megin að framan. Það þýðir að þessi slanga er verðmætari en restin af bílnum held ég.
Josiah Leming datt úr úr Idol, góða spáin hjá mér, Michael Johns er þá gisk nr. 2, aðallega af því að ég man ekki hvað rokkarastelpan heitir.
Skemmtilegt að Liver skyldi segja sig úr bikarkeppninni á laugardag, svona rétt á meðan ég var í brúðkaupinu, Inter hljóta að skjálfa í beinunum eftir að Barnsley kom á Anfield og vann
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Idol | 18.2.2008 | 10:04 (breytt kl. 13:49) | Facebook
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
til lukku með Move-ið og heryði góða sögu um daginn sem Sindri Bjarna sagði mér hún er svona: Sigurður frá Geitaskarði ( var með vömp ) var í Liverpool bol sem á stóð Redknapp og maður að nafni Pétur Björn sneri sér að honum og spurði er þetta Harry Redknapp priceless
Gísli Torfi, 19.2.2008 kl. 04:14
Til lukku með íbúðina gamli. Liggjum í kósíheitum og tökum bloggrúnTinn um landið. David Hernandez er okkar maður og Mikki nr. 2
Kveðjur að Norðan
XXX
Lísa og Svanborg (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 09:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.