er byrjað. Eða svona golfvorið. Eða svona það er alveg að verða komið.
Fékk tvær nýjar kylfur í gær. Fimm tré frá big bertha og 20°blending big bertha líka. Vantar nú bara pútter þá er þetta klárt.
Stefnan er sett á undir 15 í forgjöf, eftir endurskoðun vetrarins er ég víst með 20,6.
Aðal málið er þó líklega að ég ætla að reyna að spila alla golfvelli landsins næsta sumar, allavega þá sem er forgjafarskráðir. Telst til að þeir séu rúmlega 60.
Hef ekki alveg myndað mér skoðun á því hvenær ég fer í lengri feðrirnar útá land, ef einhver hefur áhuga á ferð vestur, norður eða austur er sá hinn sami vinsamlegast beðinn um að láta mig vita, ég er opinn fyrir flestum tímasetningum.
Er á N55 að horfa á tv, eldaði áðan ef elda skyldi kalla, líklega nær að kalla það hita upp matinn. Það var sem sagt pyttipanna og paprika úr frystinum. Stones borðaði allavega að mestu þegjandi og hljóðalaust. Fer á K20 eftir ca. mánuð. Það verður ágætt að fara úr 101 en líklega skondið fyrir úlfinn að fara þessar 300 tröppur nokkrum sinnum á dag.
Anywho... ef einhver hefur áhuga á golfferð í sumar vestur, austur eða norður þá vinsamlegast láta mig vita.
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Sorglegt að sjá hér engar krassandi leikjadagbækur lengur,ég tala nú ekki um í ljósi úrslita daganna 10. og 15. mars! Þau verða lengi í minnum höfð, en síðueigandi er bara að hugsa um forgjafarskýjaborgir í golfi!?En takist þér að fara "Stóra-Bola" undir 98 í sumar, þá áttu kannski sjéns að ná í skottið á leppum eins og Lúlla frænda!
Magnús Geir Guðmundsson, 19.3.2009 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.